fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
Eyjan

Penguin

Egill Helgason
Fimmtudaginn 1. júlí 2010 09:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Penguin heldur upp á 75 ára afmæli sitt.

Penguinbækurnar eru eitthvert merkilegasta fyrirbæri í sögu bókaútgáfu. Mörgæsin varð  tákn fyrir ódýrar og góðar vasabrotsbækur.

Þegar ég var að alast upp las maður aðallega tvo bókaflokka, Penguin Classics og Penguin Modern Classics.

Í hillum fann maður svo ennþá eldri bækur, hið klassíska Penguinsnið, bláar, grænar eða rauðar með hvítri rönd í miðjunni.

Mér líður ennþá vel þegar ég sé svona bækur, þessa einföldu og stílhreinu hönnun og menntahugsjón stofnandans Allens Lane sem vildi gefa út góðar bækur á svipuðu verði og sígarettupakki.

Á heimasíðu útgáfunnar má finna alls kyns fróðleik um Penguinbækur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Ferguson fer til Roma
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Sigmar Guðmundsson: Fundarslit Hildar Sverrisdóttur settu aukna hörku í þinglokin

Sigmar Guðmundsson: Fundarslit Hildar Sverrisdóttur settu aukna hörku í þinglokin
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Dineout og Heimar umbreyta upplifun gesta í mathöllum – ein greiðsla, margir staðir

Dineout og Heimar umbreyta upplifun gesta í mathöllum – ein greiðsla, margir staðir
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Þingfundur hefst kl. 10 – Þrjú mál á dagskrá fyrir sumarfrí

Þingfundur hefst kl. 10 – Þrjú mál á dagskrá fyrir sumarfrí
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Björn Jón skrifar: Til varnar Íslandssögu Jónasar frá Hriflu

Björn Jón skrifar: Til varnar Íslandssögu Jónasar frá Hriflu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigurður Hólmar skrifar: Réttindabrot gegn fötluðum og öldruðum einstaklingum

Sigurður Hólmar skrifar: Réttindabrot gegn fötluðum og öldruðum einstaklingum
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Stalín er ekki lengur hér

Óttar Guðmundsson skrifar: Stalín er ekki lengur hér