fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
Eyjan

Eins og ekkert hafi í skorist

Egill Helgason
Laugardaginn 26. júní 2010 11:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nea Demokratia, gamli valdaflokkurinn í Grikklandi, heldur landsfund sinn núna um helgina. Flokknum var sparkað frá völdum síðastliðið haust og kom þá brátt í ljós að Grikkland var svo gott sem gjaldþrota.

Myndir af fundinum birtast í sjónvarpinu. Umgjörðin öll er mjög glæsileg, litirnir eru bláir og gráir, það er þekkt að sú litasamsetning vekur traust.

Formaður flokksins Antonis Samaras, stígur í pontu, og flytur mikla ræðu. Svo er klappað fyrir Kostas Karamanlis, fyrrverandi forsætisráðherra og formanni flokksins – sem öðrum fremur á heiðurinn af því að hafa sett landið á hausinn. Það sjást myndir af honum brosandi út að eyrum.

Alveg eins og ekkert hafi í skorist.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Vísar á bug sögum um ESB-baktjaldamakk – „Stórar ákvarðanir eru ekki teknar nema með aðkomu þings og þjóðar“

Vísar á bug sögum um ESB-baktjaldamakk – „Stórar ákvarðanir eru ekki teknar nema með aðkomu þings og þjóðar“
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Nína Richter skrifar: Gráða með gullrönd

Nína Richter skrifar: Gráða með gullrönd
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Vaka stýrir COLLAB

Vaka stýrir COLLAB
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Sólin er komin

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Sólin er komin