fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
Eyjan

Lenín og Stalín í Kreml

Egill Helgason
Þriðjudaginn 22. júní 2010 09:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það yrði upplit á einhverjum ef maður í gervi Hitlers tæki sér stöðu í miðborg Berlínar og byði ferðamönnum að láta taka myndir af sér með honum.

Líklega yrði maðurinn fjarlægður umsvifalaust af lögregluni – og atburðurinn myndi hugsanlega komast í fréttirnar.

Viðhorf Rússa til blóðugrar sögu sinna er nokkuð annað en Þjóðverja.

Þessir herramenn sátu við Kreml í fyrradag – margir ferðamenn létu taka myndir af sér með þeim.

IMG_2056

Eins og sjá má eru þeir í gervi Leníns og Stalíns – og gervin eru bara nokkuð góð. Á svæðinu voru fleiri svona karakterar, einn Stalíninn hafði dottið úr hlutverkinu og var að tala við vin sinn. En einn Lenínleikarinn hélt á rauðum fána í golunni svo minnti á fræga senu úr áróðursmyndum þar sem Lenín heldur ræðu á Finnlandsbrautarstöðinni.

IMG_2125

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Vísar á bug sögum um ESB-baktjaldamakk – „Stórar ákvarðanir eru ekki teknar nema með aðkomu þings og þjóðar“

Vísar á bug sögum um ESB-baktjaldamakk – „Stórar ákvarðanir eru ekki teknar nema með aðkomu þings og þjóðar“
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Nína Richter skrifar: Gráða með gullrönd

Nína Richter skrifar: Gráða með gullrönd
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Vaka stýrir COLLAB

Vaka stýrir COLLAB
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Sólin er komin

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Sólin er komin