fbpx
Sunnudagur 31.maí 2020
Bleikt

Twilight stjarna látin aðeins þrítug að aldri

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 19. maí 2020 09:24

Gregory Tyree Boyce

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Twilight stjarnan Gregory Tyree Boyce er látinn aðeins þrítugur að aldri. Gregory fór með hlutverk Tyler Crowley í vinsælu Twilight-kvikmyndunum.

Gregory og kærasta hans, Natalie Adepoju, voru úrskurðuð látin þann 13. maí síðastliðinn.

Gregory og Natalie.

Samkvæmt heimildarmanni E! News fundust þau látin á heimili sínu í Las Vegas.

„Greg var klárlega manneskja sem elskaði lífið. Hann var ótrúlega jákvæður og sniðugur. Ég mun sakna hans. Hann var einn af fyndnustu vinum mínum í LA og gerði upplifun mína eftirminnilega,“ sagði annar heimildarmaður E! News.

Gregory og Natalie höfðu verið saman í um það bil ár þegar þau létust. Natalie var 27 ára. Fjölskylda hennar lýsir henni sem „yndislegri dóttur, frænku, systur og vinkonu.“

Gregory skilur eftir sig tíu ára gamla dóttur, Alaya.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 3 dögum

Raunveruleikastjarna svarar fyrir „stranga megrun“ sonar síns

Raunveruleikastjarna svarar fyrir „stranga megrun“ sonar síns
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Sannleikurinn á bak við „ógnvekjandi manninn“ í bakgrunn hjá Jennifer Lopez

Sannleikurinn á bak við „ógnvekjandi manninn“ í bakgrunn hjá Jennifer Lopez
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Khloé Kardashian sögð vera óþekkjanleg á nýjum myndum

Khloé Kardashian sögð vera óþekkjanleg á nýjum myndum
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Stjörnuspá vikunnar – Sjálfsvorkunn fer þér ekkert sérlega vel

Stjörnuspá vikunnar – Sjálfsvorkunn fer þér ekkert sérlega vel
Bleikt
Fyrir 1 viku

Gefur fimm ára syni sínum brjóst og neitar að hætta fyrr en hann verður átta ára

Gefur fimm ára syni sínum brjóst og neitar að hætta fyrr en hann verður átta ára
Bleikt
Fyrir 1 viku

Jason Derulo borðaði maísstöngul og gerði allt vitlaust

Jason Derulo borðaði maísstöngul og gerði allt vitlaust
Bleikt
Fyrir 1 viku

„Einn strákur sagði öllum skólanum að ég væri eins og api“

„Einn strákur sagði öllum skólanum að ég væri eins og api“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Bachelor stjarna sagði „n-orðið“ í beinni útsendingu

Bachelor stjarna sagði „n-orðið“ í beinni útsendingu

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.