fbpx
Sunnudagur 12.júlí 2020
Bleikt

55 ára í hörkuformi – Svona fer hún að þessu

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 11. desember 2019 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan Teri Hatcher, sem margir kannast við úr Desperate Housewives, varð 55 ára í síðustu viku. Hún opnar sig um heilsu og hreyfingu í nýlegri Instagram-færslu og deilir mynd af sér í bikiní.

„Hreyfing snýst um að líða vel, ekki að líta vel út nakin,“ segir Teri og bætir við að myndin er tekin eftir átta vikna áskorun F45. F45 samanstendur af bæði þrek- og styrktaræfingum og er hver æfing í 45 mínútur.

„Þannig af hverju að deila mynd af mér í bikiníi? Tja, þetta er minn sannleikur og að vera í þessum 55 ára líkama er frelsandi. Hér er málið, ég hef loksins fundið út hvernig mér á að líða vel í eigin skinni. Kannski ekki á hverjum degi, en oftast,“ segir hún.

„Með aldrinum verður tilgangur þinn skýrari og maður lærir fyrir hvern og hvað maður er þakklátur. Þegar þú ert orðinn nógu gömul til að sjá hvað lífið er mikið kraftaverk, og nógu ung til að njóta þeirrar vitneskju. Þú getur verið berskjölduð og sterk á sama tíma. Þú getur fyrirgefið öðrum og þér sjálfri. Þú ert tilbúin að gera það sem þarf til að ná markmiði, eða ekki. Og það er í lagi.“

Fyrir Teri þá snýst það um að „gera það mesta úr hverju augnabliki“ og þannig líður henni vel í eigin líkama.

„Fyrir mig er það að deila gleði og jákvæðni, vitneskju sem ég hef safnað að mér í gegnum reynslu og mistök, og að hjálpa að hvetja aðra,“ segir hún.

Hún segir að ástæðan fyrir því að hún hafi deilt bikinímynd er til að opna sig fyrir öðrum og lífinu.

„Enginn filter, enginn farði, ekkert Photoshop og engin neikvæðni. Vertu nógu sterk til að vera berskjölduð.“

Lestu færsluna hennar í heild sinni hér að neðan.

View this post on Instagram

Exercise has become a source of well being not a means to look good naked. As part of my @f45_training 8 week challenge we had to submit an after photo. So why actually post a pic of myself in a bikini? Well, this is my truth and being in this 55 year old body actually feels liberating. Here’s the thing. I’ve finally figured out how to be comfortable in my own skin. Maybe not every day but a lot of them. Age allows you to be clear on your purpose and cherish who and what you are grateful for. You have enough age to see the miracle of life and enough youth to revel in that knowledge. You can be vulnerable and strong at the same time. You can forgive others and yourself. You are willing to put in the effort to reach a goal…or not. And that’s okay. Mostly, you know to make the most of every moment. For me that is sharing joy & positivity, knowledge I’ve gained through experience both successes and failures, and helping to lift others up. Sharing myself in a bikini (which I may or may not ever wear again) Is me Being open to others, open to life… finding glorious connection and community. No filters, no makeup, no airbrushing, no negativity. Be strong enough to be vulnerable. #teristuesdaytips #birthdayweek #bekind #giveback #enjoy #liveyourbestlife

A post shared by Teri Hatcher (@officialterihatcher) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af

Ja-ja ding dong
Bleikt
Fyrir 1 viku

„Ekki segja neinum neitt!“ Johnny Depp ógnaði aðstoðarmanni sínum og heimtaði eiturlyf

„Ekki segja neinum neitt!“ Johnny Depp ógnaði aðstoðarmanni sínum og heimtaði eiturlyf
Bleikt
Fyrir 1 viku

Hvar eru Love Island pörin í dag?

Hvar eru Love Island pörin í dag?
Bleikt
Fyrir 1 viku

Sjáið nýja stiklu úr umhverfisvænum þáttum Zac Efron

Sjáið nýja stiklu úr umhverfisvænum þáttum Zac Efron
Bleikt
Fyrir 1 viku

Hatar einhverfu – 33 ára móðir fær hörð viðbrögð við pistli um einhverfu

Hatar einhverfu – 33 ára móðir fær hörð viðbrögð við pistli um einhverfu
Bleikt
Fyrir 1 viku

Kim Khardashian alls enginn milljarðamæringur

Kim Khardashian alls enginn milljarðamæringur
Bleikt
Fyrir 1 viku

Aðdáendur áhrifavalds æfir eftir óforskammaðar blekkingar

Aðdáendur áhrifavalds æfir eftir óforskammaðar blekkingar

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.