fbpx
Miðvikudagur 16.október 2019  |
Bleikt

„Þetta mun ganga betur næst,“ eru viðbrögðin sem Kobe Bryant fær við nýja barninu

Jón Þór Stefánsson
Föstudaginn 5. júlí 2019 11:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrverandi körfuboltakappinn, Kobe Bryant eignaðist ásamt eiginkonu sinni, Vanessa Bryant stelpuna Capri Kobe Bryant núna á dögunum, en hann birti mynd af henni á Instagram í morgun.

 

View this post on Instagram

 

Our little princess Capri Kobe Bryant “KoKo” 6/20/19 ❤️

A post shared by Kobe Bryant (@kobebryant) on

Capri er fjórða barn Kobe, en fyrir á hann stelpurnar Bianka Bella, Gianna Maria-Onroe og Natalia Diamante.

Athygli vekur að í athugasemdakerfinu undir Instagram-færslunni er mjög mikið um ummæli þar sem Kobe er veitt samúð því hann eignaðist ekki strák. Hér að neðan má sjá nokkur dæmi um slíkar athugasemdir

„Þetta mun ganga betur næst,“

„Það eina sem ég vil í jólagjöf er að þú eignist son… koma svo,“

„Engin strákur,“

„Ó maður, einhver að gefa þessum manni strák!“

„Gæinn ætlar ekki að hætta fyrr en hann eignast lítinn strák,“

„Við viljum strák,“

„0-4 meistari. Skyttur skjóta, haltu áfram að skjóta,“

„Verkefnið mistókst, gengur betur næst,“

Magn ummæla sem snúast um að kyn barnsins á neikvæðan hátt verða að teljast furðulega mörg, en ástæðuna má líklega rekja til ársins 2017 en þá sagði Kobe í viðtali að Vanessa, eiginkona hans hefði áhuga á að eignast strák.

En þegar Bryant var spurður út í stríðni frá vinum sínum sagði hann „Vinir mínir segja að það þurfi alvöru mann til að eignast strák, þá segi ég, gaur, það þarf kóng til að eignast stelpu,“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 4 dögum

Markmiðasetning Camillu – Fer engar krókaleiðir: „Ég ætla ekki að lifa í stanslausum slag“

Markmiðasetning Camillu – Fer engar krókaleiðir: „Ég ætla ekki að lifa í stanslausum slag“
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Sjáðu hvernig kynlífsklúbbur fræga fólksins lítur út: Orgíur algengar og fólk skiptist á mökum

Sjáðu hvernig kynlífsklúbbur fræga fólksins lítur út: Orgíur algengar og fólk skiptist á mökum
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Katrín hefur misst 70 kíló: „Ég horfi bara á Netflix og passa mataræðið“ – Nefnir lykilráð sem svínvirkar

Katrín hefur misst 70 kíló: „Ég horfi bara á Netflix og passa mataræðið“ – Nefnir lykilráð sem svínvirkar
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Svona tókst Ásu Huldu að stækka á sér rassinn – Ótrúlegur munur á einu ári

Svona tókst Ásu Huldu að stækka á sér rassinn – Ótrúlegur munur á einu ári

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.