fbpx
Föstudagur 20.september 2019  |
Bleikt

Amy Schumer hleypur um nakin og ólétt í myndatöku: Hefur ælt 980 sinnum á meðgöngunni

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 13. mars 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grínistinn og leikkonan Amy Schumer, 37 ára, er ólétt af sínu fyrsta barni. Síðan hún varð ólétt hefur hún ælt í kringum 980 sinnum að eigin sögn. Amy er ekki með morgunógleði, heldur er þjáist hún af veiki sem kallast ‚hyperemesis‘ sem þýðir að henni er alltaf flökurt og ælir nánast í hvert einasta skipti sem hún ferðast. Hún hefur verið lögð á spítala fjórum sinnum.

Amy Schumer segir frá þessu í viðtali við NY Times. Hún er með nýtt uppistand á Netflix, ‚Growing‘, og segir að það sé það erfiðasta sem hún hefur gert vegna líkamlegra kvilla hennar.

Grínistinn fór í myndatöku fyrir viðtalið og er útkomman æðisleg. Myndirnar eru fallegar, einlægar og fyndnar. Sérstaklega myndin þar sem Amy hleypur nakin um með öndunum.

Mynd: The New York Times
Mynd: The New York Times

 

Mynd: The New York Times
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 3 dögum

Nýtt „heimskulegt“ samfélagsmiðlatrend meðal unglinga er að gera allt brjálað

Nýtt „heimskulegt“ samfélagsmiðlatrend meðal unglinga er að gera allt brjálað
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Stjörnuspá vikunnar: Þú lærir ný trix í svefnherberginu og lendur þínar hafa sjaldan verið jafn sjóðandi heitar

Stjörnuspá vikunnar: Þú lærir ný trix í svefnherberginu og lendur þínar hafa sjaldan verið jafn sjóðandi heitar

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.