fbpx
Sunnudagur 09.ágúst 2020
Bleikt

Leikarinn Nick Cordero lést úr COVID-19 – „Guð hefur fengið annan engil til sín í himnaríki“

Unnur Regína
Mánudaginn 6. júlí 2020 11:41

Nick Cordero og Amanda Kloots

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Broadway leikarinn Nick Cordero er látinn, 41 árs að aldri.  Hann lætur eftir sig eiginkonu, Amöndu Kloots og soninn Elvis.

Cordero var lagður inn á gjörgæslu fyrir rúmum 4 mánuðum síðan. Þá gátu læknar ekki staðfest hvort lungnabólgu lík einkenni hans væru kórónuveiran eða ekki þar sem fyrstu próf reyndust neikvæð. Nokkrum dögum seinna var staðfest var að Cordero var með COVID-19.

Ástand Nicks versnaði stöðugt á þeim mánuðum sem hann lá á gjörgæslu og var honum á endanum haldið sofandi. Veiran olli miklum fylgikvillum í líkama Cordero og fékk hann hættulega sýkingu sem leiddi til þess að blóðflæði til útlima hans var ekki nægilegt. Taka þurfti hægri fótlegg Corderos af.

Kona leikarans , Amanda Kloots staðfesti andlát Cordero í yfirlýsingu á Instagram. Þar skrifaði Kloots „Guð hefur fengið annan engil til sín í himnaríki. Elsku eiginmaður minn lést í morgun. Hann var umkringdur ást og fjölskyldu sinni sem söng og bað fyrir honum er hann yfirgaf þessa jörð. Ég  trúi þessu ekki og mér verkjar allsstaðar. Hjarta mitt er brotið og ég get ekki ímyndað mér líf okkar án hans. Nick var svo bjart ljós. Hann var vinur allra, elskaði að hlusta, hjálpa og tala. Hann var frábær leikari og tónlistarmaður. Hann elskaði fjölskyldu sína og elskaði að vera faðir og eiginmaður. Elvis og ég munum hans sakna hans alltaf, alla daga.“

View this post on Instagram

God has another angel in heaven now. My darling husband passed away this morning. He was surrounded in love by his family, singing and praying as he gently left this earth. ⠀ I am in disbelief and hurting everywhere. My heart is broken as I cannot imagine our lives without him. Nick was such a bright light. He was everyone’s friend, loved to listen, help and especially talk. He was an incredible actor and musician. He loved his family and loved being a father and husband. Elvis and I will miss him in everything we do, everyday. ⠀ To Nicks extraordinary doctor, Dr. David Ng, you were my positive doctor! There are not many doctors like you. Kind, smart, compassionate, assertive and always eager to listen to my crazy ideas or call yet another doctor for me for a second opinion. You’re a diamond in the rough. ⠀ ⠀ I cannot begin to thank everyone enough for the outpour of love , support and help we’ve received these last 95 days. You have no idea how much you lifted my spirits at 3pm everyday as the world sang Nicks song, Live Your Life. We sang it to him today, holding his hands. As I sang the last line to him, “they’ll give you hell but don’t you light them kill your light not without a fight. Live your life,” I smiled because he definitely put up a fight. I will love you forever and always my sweet man. ❤️

A post shared by AK! ⭐️ (@amandakloots) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Bleikt
Fyrir 3 dögum

„Ég stend með Ellen“ – Bróðir Ellen DeGeneres kemur systur sinni til varnar

„Ég stend með Ellen“ – Bróðir Ellen DeGeneres kemur systur sinni til varnar
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Vekur dóttur sína á hverjum degi með því að sleikja hana eins og hvolpur

Vekur dóttur sína á hverjum degi með því að sleikja hana eins og hvolpur
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Jessica Simpson fyrirgaf konunni sem misnotaði hana kynferðislega

Jessica Simpson fyrirgaf konunni sem misnotaði hana kynferðislega
Bleikt
Fyrir 1 viku

Bókin sem margir kvíða – Mariah Carey gefur út sjálfsævisögu

Bókin sem margir kvíða – Mariah Carey gefur út sjálfsævisögu
Bleikt
Fyrir 1 viku

Spáð í stjörnurnar – Lesið í Tarot Eivøru Pálsdóttur

Spáð í stjörnurnar – Lesið í Tarot Eivøru Pálsdóttur
Bleikt
Fyrir 1 viku

Stjörnuspáin: Róbert Marshall og Brynhildur Ólafs eru sterk saman

Stjörnuspáin: Róbert Marshall og Brynhildur Ólafs eru sterk saman

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.