fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024

Leikarinn Nick Cordero lést úr COVID-19 – „Guð hefur fengið annan engil til sín í himnaríki“

Unnur Regína
Mánudaginn 6. júlí 2020 11:41

Nick Cordero og Amanda Kloots

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Broadway leikarinn Nick Cordero er látinn, 41 árs að aldri.  Hann lætur eftir sig eiginkonu, Amöndu Kloots og soninn Elvis.

Cordero var lagður inn á gjörgæslu fyrir rúmum 4 mánuðum síðan. Þá gátu læknar ekki staðfest hvort lungnabólgu lík einkenni hans væru kórónuveiran eða ekki þar sem fyrstu próf reyndust neikvæð. Nokkrum dögum seinna var staðfest var að Cordero var með COVID-19.

Ástand Nicks versnaði stöðugt á þeim mánuðum sem hann lá á gjörgæslu og var honum á endanum haldið sofandi. Veiran olli miklum fylgikvillum í líkama Cordero og fékk hann hættulega sýkingu sem leiddi til þess að blóðflæði til útlima hans var ekki nægilegt. Taka þurfti hægri fótlegg Corderos af.

Kona leikarans , Amanda Kloots staðfesti andlát Cordero í yfirlýsingu á Instagram. Þar skrifaði Kloots „Guð hefur fengið annan engil til sín í himnaríki. Elsku eiginmaður minn lést í morgun. Hann var umkringdur ást og fjölskyldu sinni sem söng og bað fyrir honum er hann yfirgaf þessa jörð. Ég  trúi þessu ekki og mér verkjar allsstaðar. Hjarta mitt er brotið og ég get ekki ímyndað mér líf okkar án hans. Nick var svo bjart ljós. Hann var vinur allra, elskaði að hlusta, hjálpa og tala. Hann var frábær leikari og tónlistarmaður. Hann elskaði fjölskyldu sína og elskaði að vera faðir og eiginmaður. Elvis og ég munum hans sakna hans alltaf, alla daga.“

https://www.instagram.com/p/CCSBM89Axt_/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tveir leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni á blaði hjá Arsenal

Tveir leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni á blaði hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tottenham vill fyrrum leikmann Arsenal

Tottenham vill fyrrum leikmann Arsenal
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hrafnkell telur að margir sérfræðingar hafi „prjónað yfir sig“

Hrafnkell telur að margir sérfræðingar hafi „prjónað yfir sig“
Eyjan
Fyrir 14 klukkutímum

Ólafur Þ. Harðarson: Kosningarnar nú minna mjög á kosningarnar 1980 – spurningin hvort kjósendur kjósa taktískt

Ólafur Þ. Harðarson: Kosningarnar nú minna mjög á kosningarnar 1980 – spurningin hvort kjósendur kjósa taktískt
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Innleiða stafrænar stefnubirtingar

Innleiða stafrænar stefnubirtingar
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Elmar Örn dæmdur í 3,5 árs fangelsi fyrir nauðganir – Sendi myndbönd af glæpnum til konunnar í pósti

Elmar Örn dæmdur í 3,5 árs fangelsi fyrir nauðganir – Sendi myndbönd af glæpnum til konunnar í pósti
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Segir ráðamönnum að skammast sín – „Hversu aumt getur sálartetur þessa ofurlaunafólks verið?“

Segir ráðamönnum að skammast sín – „Hversu aumt getur sálartetur þessa ofurlaunafólks verið?“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.