fbpx
Fimmtudagur 13.ágúst 2020
Bleikt

89 ára og var að eignast sitt fjórða barn. 65 ár á milli systkina

Unnur Regína
Fimmtudaginn 2. júlí 2020 09:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum formúlu 1 stjórinn Bernie Ecclestone er orðinn faðir í fjórða skiptið 89 ára gamall. The Sun greinir frá. Eiginkona hans, Fabiana Flosi,44 ára fæddi drenginn Ace eftir 25 mínútna hríðar á fimmtudaginn var.

Ecclestone á fimm barnabörn og verður níræður í Október. Ecclestone staðfesti fréttirnar í samtali við Blick og sagði „Við höfum eignast son sem heitir Ace. Ég er svo stoltur.“ Fabiana bætti við „Þetta var allt svo auðvelt, fæðingin tók 25 mínútur. Ég þakka guði.“

Barnið er fyrsti drengur milljarðamæringsins en fyrir á hann þrjár dætur úr fyrri samböndum. Elsta dóttir hans, Deborah er 65 ára gömul og átti hann hana með fyrstu eiginkonu sinni henni Ivy Bamford. Hann eignaðist svo tvær dætur,Tamara 35 ára og  Petru 31 árs með seinni eiginkonu sinni Slavicu Radic.

Hann giftist svo markaðsstjóranum Fabiana Flosi árið 2012. Í viðtali sem tekið var við hjónin fyrr í sumar sagði Fabiana „Við eigum bara eina ósk, að barnið fæðist heilbrigt. Og að hann muni vonandi aldrei sýna áhuga á Formulu 1.“  Viðskiptajöfurinn Ecclestone er metin á um 4,5 milljarða dala og kemur það allt frá fjárfestingu hans í Formulu 1.  Það eru því heil 65 ár á milli elsta barns Ecclestone og því yngsta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Bleikt
Fyrir 3 dögum

Njóta ásta fyrir framan fimm mánaða gamalt barn sitt

Njóta ásta fyrir framan fimm mánaða gamalt barn sitt
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Simon Cowell þakkar hjúkrunarfræðingum og læknum: „Sumt af því yndislegasta fólk sem ég hef hitt“

Simon Cowell þakkar hjúkrunarfræðingum og læknum: „Sumt af því yndislegasta fólk sem ég hef hitt“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Segir Ellen hafa hlegið þegar starfsmenn voru niðurlægðir – „Maður þurfti að fara með veggjum“

Segir Ellen hafa hlegið þegar starfsmenn voru niðurlægðir – „Maður þurfti að fara með veggjum“
Bleikt
Fyrir 1 viku

„Ég stend með Ellen“ – Bróðir Ellen DeGeneres kemur systur sinni til varnar

„Ég stend með Ellen“ – Bróðir Ellen DeGeneres kemur systur sinni til varnar
Bleikt
Fyrir 1 viku

Sjáðu myndirnar – Stjörnubörnin sem snýtt voru úr nös – Tvífarar foreldra sinna

Sjáðu myndirnar – Stjörnubörnin sem snýtt voru úr nös – Tvífarar foreldra sinna
Bleikt
Fyrir 1 viku

Jessica Simpson fyrirgaf konunni sem misnotaði hana kynferðislega

Jessica Simpson fyrirgaf konunni sem misnotaði hana kynferðislega

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.