fbpx
Miðvikudagur 12.ágúst 2020
Bleikt

Segir að sjálfsfróun sé lykillinn að heilbrigðu sambandi – Passaðu þig samt á einu

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 23. júní 2020 21:30

Kynlífssérfræðingurinn Nadia.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kynlífssérfræðingurinn Nadia Bokody segir að sjálfsfróun sé „grunnurinn að heilbrigðu sambandi.“ Hún segir frá þessi í grein fyrir News.au og bætir við að hún og kærasti hennar stunda bæði sjálfsfróun í sitt hvoru lagi.

„Það er fátt jafn slæm áhrif á gott kynlíf í sambandi og að hafa „reglur“ um sjálfsfróun. Það að setja mörk varðandi sjálfsfróun eða jafnvel banna sjálfsfróun maka þíns getur haft slæmar afleiðingar,“ segir Nadia.

„Mér finnst samt ekki að fólk ætti að stunda sjálfsfróun í stað þess að stunda kynlíf. Ef þú ert að stunda sjálfsfróun í stað þess að stunda kynlíf því það er minni vinna, þá ertu fáviti,“ segir hún.

Kannanir hafa sýnt að meðal karlmaður stundar sjálfsfróun allt að sjö sinnum í viku á meðan meðal parið stundar kynlíf einu sinni í viku.

Nadia spyr þá: „Eru menn bara latir?“

Hún spurði kærasta sinn að þessu og af hverju hann sækist ekki oftar í kynlíf. Hann viðurkenndi að það væri vegna þess að hún hafði hafnað honum nokkrum sinnum og hann hafi þar af leiðandi verið sár.

„Sjálfsfróun ætti ekki að koma í stað kynlífs í sambandi,“ endurtekur hún og hvetur pör til að ræða um kynlíf og sjálfsfróun með opnum hug.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Bleikt
Fyrir 5 dögum

Læknar ætluðu ekki að endurlífga börnin hennar – Ótrúlegar myndir

Læknar ætluðu ekki að endurlífga börnin hennar – Ótrúlegar myndir
Bleikt
Fyrir 5 dögum

„Eiginmaður minn neitar að sofa hjá mér – hann segir að við séum of feit“

„Eiginmaður minn neitar að sofa hjá mér – hann segir að við séum of feit“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Hvaðan fékk raunveruleikastjarnan innblástur fyrir agnarsmáu sundfötin sín?

Hvaðan fékk raunveruleikastjarnan innblástur fyrir agnarsmáu sundfötin sín?
Bleikt
Fyrir 1 viku

Áhorfendur áttu erfitt með að halda aftur tárunum – Bað stjúpföðurinn um að hætta að lemja drenginn

Áhorfendur áttu erfitt með að halda aftur tárunum – Bað stjúpföðurinn um að hætta að lemja drenginn
Bleikt
Fyrir 1 viku

Heitar með húðflúr á hálsinum

Heitar með húðflúr á hálsinum
Bleikt
Fyrir 1 viku

Ashley Graham sýnir slitförin eftir meðgönguna

Ashley Graham sýnir slitförin eftir meðgönguna

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.