fbpx
Miðvikudagur 12.ágúst 2020
Bleikt

Raunverulega ástæðan fyrir því að Fergie hætti í Black Eyed Peas

Sóley Guðmundsdóttir
Þriðjudaginn 23. júní 2020 09:30

Hljómsveitin Black Eyed Peas. Mynd/ WireImage

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árið 2017 ákvað Fergie að segja skilið við hljómsveitina Black Eyed Peas. Fergie vildi einbeita sér a því að vera góð mamma samkvæmt frétt E!. Meðlimur í hljómsveitinni, Will.i.am, segir að hljómsveitarmeðlimir elski hana og að hún sé að einbeita sér að því að vera móðir. „Það er erfið vinna að vera móðir, það er það sem hún vill raunverulega gera og við erum til staðar fyrir hana.“

Hljómsveitarmeðlimir segja að brotthvarf hennar var á endanum fyrir bestu þar sem þeir kynntu söngvarann J. Rey Soul fyrir heimsbyggðinni. „Mér finnst við vera að bjóða nýjan listamann velkominn í heiminn, J. Rey Soul. Mig langar að gefa henni fullkomið hrós og virðingu“ segir Taboo, einn hljómsveitarmeðlima. Söngkonan J. Rey Soul byrjaði í hljómsveitinni árið 2018 eftir að hafa sigrað sjónvarpsþáttinn Voice á Filippseyjum.

Frá því að Fergie sagði skilið við hljómsveitina hefur hún gefið út plötuna Double Butchess með hjálp Will.i.am. Fergie á einn son með fyrrum eiginmanni sínum Josh Duhamel. Þau slitu sambúð árið 2017 og skildu formlega árið 2019.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Bleikt
Fyrir 5 dögum

„Eiginmaður minn neitar að sofa hjá mér – hann segir að við séum of feit“

„Eiginmaður minn neitar að sofa hjá mér – hann segir að við séum of feit“
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Fyrirsæta harðlega gagnrýnd fyrir að ferðast með COVID og smita ættingja

Fyrirsæta harðlega gagnrýnd fyrir að ferðast með COVID og smita ættingja
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Svaðalegustu hneyksli bresku konungsfjölskyldunnar

Svaðalegustu hneyksli bresku konungsfjölskyldunnar
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Giftur hjúkrunarfræðingur heldur framhjá þegar hún segist vera á næturvöktum – „Með honum hófst alvöru framhjáhald“

Giftur hjúkrunarfræðingur heldur framhjá þegar hún segist vera á næturvöktum – „Með honum hófst alvöru framhjáhald“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Áhorfendur áttu erfitt með að halda aftur tárunum – Bað stjúpföðurinn um að hætta að lemja drenginn

Áhorfendur áttu erfitt með að halda aftur tárunum – Bað stjúpföðurinn um að hætta að lemja drenginn
Bleikt
Fyrir 1 viku

Stjörnurnar hafa það huggulegt í Hamptons – Sjáðu glæsivillurnar

Stjörnurnar hafa það huggulegt í Hamptons – Sjáðu glæsivillurnar
Bleikt
Fyrir 1 viku

Ashley Graham sýnir slitförin eftir meðgönguna

Ashley Graham sýnir slitförin eftir meðgönguna
Bleikt
Fyrir 1 viku

Spáð í stjörnurnar: Lesið í tarot Sunnevu Einarsdóttur

Spáð í stjörnurnar: Lesið í tarot Sunnevu Einarsdóttur

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.