fbpx
Laugardagur 11.júlí 2020
Bleikt

Kylie Jenner fær skammir vegna skemmtanalífsins – Fólk er ósátt með þessa mynd

Jón Þór Stefánsson
Miðvikudaginn 10. júní 2020 14:05

Kylie Jenner.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raunveruleikastjarnan Kylie Jenner hefur fengið miklar skammir frá aðdáendum fyrir hegðun sína í samkomubanni seinustu daga. Jenner mætti í afmælisveislu bestu vinkonu sinnar Anastasia Karanikolaou síðasta mánudag. Nokkrum dögum áður sást hún á næturklúbbi í Los Angeles ásamt systur sinni Kendall Jenner og vini þeirra Fai Khadra. Frá þessu greinir Elle.com.

Kylie Jenner býr í Kaliforníu-fylki, Bandaríkjunum, nánar tiltekið í Los Angeles-borg. Fylkið hefur slakað á samkomubannsreglunum. Úr því að skylda alla til að halda sig heima, nema ef nauðsyn krefur, yfir í það að leyfa sumum fyrirtækjum að hefja aftur starfsemi. Þá hafa auk þess litlar samkomur verið leyfðar, eins lengi og sóttvarnarreglum og fjarlægðarviðmiðum sé fylgt.

Nú hefur Kylie og vinir hennar fengið mikla gagnrýni fyrir að brjóta þessar reglur, en á mynd sem að vinkona hennar deildi á Instagram má sjá þau ansi nálægt hvoru öðru, allavega minna en tveir metrar á milli. Þá voru aðdáendur einnig pirraðir yfir því að þau skyldu ekki vera með andlitsgrímur eða hanska. Umrædda mynd má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 1 viku

„Ekki segja neinum neitt!“ Johnny Depp ógnaði aðstoðarmanni sínum og heimtaði eiturlyf

„Ekki segja neinum neitt!“ Johnny Depp ógnaði aðstoðarmanni sínum og heimtaði eiturlyf
Bleikt
Fyrir 1 viku

Hvar eru Love Island pörin í dag?

Hvar eru Love Island pörin í dag?
Bleikt
Fyrir 1 viku

Sjáið nýja stiklu úr umhverfisvænum þáttum Zac Efron

Sjáið nýja stiklu úr umhverfisvænum þáttum Zac Efron
Bleikt
Fyrir 1 viku

Hatar einhverfu – 33 ára móðir fær hörð viðbrögð við pistli um einhverfu

Hatar einhverfu – 33 ára móðir fær hörð viðbrögð við pistli um einhverfu
Bleikt
Fyrir 1 viku

Kim Khardashian alls enginn milljarðamæringur

Kim Khardashian alls enginn milljarðamæringur
Bleikt
Fyrir 1 viku

Aðdáendur áhrifavalds æfir eftir óforskammaðar blekkingar

Aðdáendur áhrifavalds æfir eftir óforskammaðar blekkingar

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.