fbpx
Föstudagur 03.júlí 2020
Bleikt

TikTok-stjörnur handteknar fyrir vörslu fíkniefna

Erla Dóra Magnúsdóttir
Mánudaginn 1. júní 2020 14:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bryce Hall og Jaden Hossler, sem hafa gert garðinn frægan á samfélagsmiðlunum Instagram og TikTok, voru handteknir í síðustu viku í Texas-fylki í Bandaríkjunum fyrir vörslu fíkniefna.

Bryce og Jaden eru hluti af hóp sem kallar sig Sway House sem gerir myndbönd á TikTok sem flest fá yfir milljón áhorf, og eru Bryce og Jaden með yfir sex milljón fylgjendur. Þeir búa með félögum sínum í Sway House í stóru lúxus húsi í Kaliforníu sem markaðsfyrirtækið TalentX Entertainment sér þeim fyrir.

Myndbönd birtust af því í síðustu viku þar sem lögregla sást yfirheyra þá félaga, síðan birtust myndir af þeim á vef lögreglunnar ásamt upplýsingum um handtku þeirra. Þeir eru báðir kærðir fyrir að hafa haft kannabis í fórum sínum en annar þeirra var líka með önnur ólögleg fíkniefni, en þó aðeins neysluskammt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 2 dögum

Aðdáendur áhrifavalds æfir eftir óforskammaðar blekkingar

Aðdáendur áhrifavalds æfir eftir óforskammaðar blekkingar
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Fór úr því að þéna smápeninga í að fá milljónir á mánuði

Fór úr því að þéna smápeninga í að fá milljónir á mánuði
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Smith fjölskyldan lætur YouTube-stjörnu heyra það: „ÞÚ ERT ÓGEÐSLEGUR SHANE DAWSON“

Smith fjölskyldan lætur YouTube-stjörnu heyra það: „ÞÚ ERT ÓGEÐSLEGUR SHANE DAWSON“
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Blaðamaður og áhrifavaldur: „Hinn almenni borgari skal aldrei miða sig við ókunnugan á netinu“

Blaðamaður og áhrifavaldur: „Hinn almenni borgari skal aldrei miða sig við ókunnugan á netinu“
Bleikt
Fyrir 5 dögum

„Það er ávallt ys og þys í kringum þetta par og þrífst samband þeirra á gagnkvæmri virðingu“

„Það er ávallt ys og þys í kringum þetta par og þrífst samband þeirra á gagnkvæmri virðingu“
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Fær sér nýja plöntu í hvert skipti sem sjúklingur deyr

Fær sér nýja plöntu í hvert skipti sem sjúklingur deyr

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.