fbpx
Þriðjudagur 02.júní 2020
Bleikt

Klæðnaður myndatökumanns Naomi Campbell vekur kátínu

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 5. maí 2020 14:23

Skjáskot/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekkert leyndarmál að ofurfyrirsætan Naomi Campbell sé sýklahrædd. Fyrir nokkrum árum fór hún yfir flugrútínu sína og er óhætt að segja að hún tekur enga sénsa þegar kemur að hreinlæti.

Í nýju myndbandi á YouTube sýnir hún áhorfendum uppáhalds Met Gala-kjólana sína.

Glöggir aðdáendur tóku eftir spegilmynd myndatökumannsins sem er klæddur í hlífðabúnað frá toppi til táar.

Í samtali við Daily Mail staðfestir Naomi að myndbandið hafi verið tekið upp á heimili hennar í New York áður en samkomubannið var þar sett á.

Tom Casey tók eftir spegilmynd myndatökumannsins í myndbandinu og birti skjáskot á Twitter.

Færslan hefur slegið í gegn og hafa um 114 þúsund manns líkað við hana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 5 dögum

Bieber-hjónin í hart við lýtalækni

Bieber-hjónin í hart við lýtalækni
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Leikkona birtir umdeilda mynd af sér með andlitsgrímu

Leikkona birtir umdeilda mynd af sér með andlitsgrímu
Bleikt
Fyrir 1 viku

Keypti hluti úr yfirgefinni geymslu og fann stóra vatnsflösku fulla af mynt

Keypti hluti úr yfirgefinni geymslu og fann stóra vatnsflösku fulla af mynt
Bleikt
Fyrir 1 viku

Halldóra hugsaði „af hverju ég“ í sex ár – Nú grætur hún af þakklæti

Halldóra hugsaði „af hverju ég“ í sex ár – Nú grætur hún af þakklæti
Bleikt
Fyrir 1 viku

„Þau elska stöðugleikann í langtímasambandi og öryggið sem það gefur þeim“

„Þau elska stöðugleikann í langtímasambandi og öryggið sem það gefur þeim“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Ryan Seacrest neitar að hafa fengið slag í beinni útsendingu American Idol

Ryan Seacrest neitar að hafa fengið slag í beinni útsendingu American Idol

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.