fbpx
Þriðjudagur 14.júlí 2020
Bleikt

Svona eiga þau saman – „Þau eru bæði mjög rómantísk og tilfinningarík“

Ritstjórn Bleikt
Laugardaginn 30. maí 2020 22:00

Daði og Árný

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daði Freyr Pétursson og Árný Fjóla Ásmundsdóttir hafa slegið í gegn undanfarnar vikur með hverjum sigrinum á fætur öðrum í Eurovision-keppnum á internetinu. Parið hefur verið saman í tæplega áratug og á saman eina dóttur. DV lék forvitni á að vita hvernig þau eiga saman ef litið er til stjörnumerkjanna.

Daði er Krabbi og Árný er Fiskur. Fiskurinn og Krabbinn eru bæði vatnsmerki og tengjast því í gegnum tilfinningar, yfirleitt um leið og þau horfa hvort á annað.

Þetta ástarsamband er virkilega jákvæður og ástúðlegur hittingur tveggja sála. Þau eru bæði mjög rómantísk og tilfinningarík og skilja hvort annað á allt öðru stigi en flestir. Þau eru stuðningurinn og stöðugleikinn sem þau bæði þurfa.

Aðaláskorun þeirra er breytileg manngerð Fisksins, en Fiskurinn þarf að vera óhræddur við að vera hann sjálfur. Þó svo að tilfinningabönd Krabbans og Fisksins séu sterk þá eru merkin ekki alltaf sammála þegar kemur að gildum og hvernig eigi að forgangsraða þeim. Lykillinn er að finna jafnvægi á milli spennu og stöðugleika.

Daði Freyr Pétursson

30. júní 1992

Krabbi

 • Þrjóskur
 • Hugmyndaríkur
 • Traustur
 • Tilfinningavera
 • Skapstór
 • Óöruggur

Árný Fjóla Ásmundsdóttir

17. mars 1991

Fiskur

 • Ástúðleg
 • Listræn
 • Vitur
 • Blíð
 • Dagdreymin
 • Treystir of mikið
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

BleiktFókus
Fyrir 1 viku

Fann sæðisgjafa á Facebook – „Ef við myndum ákveða að eignast annað barn þá myndi ég gera það svona aftur“

Fann sæðisgjafa á Facebook – „Ef við myndum ákveða að eignast annað barn þá myndi ég gera það svona aftur“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Ben Affleck og Ana de Armas eru ástfangin upp fyrir haus – flissa og fíflast

Ben Affleck og Ana de Armas eru ástfangin upp fyrir haus – flissa og fíflast
Bleikt
Fyrir 1 viku

„Ekki segja neinum neitt!“ Johnny Depp ógnaði aðstoðarmanni sínum og heimtaði eiturlyf

„Ekki segja neinum neitt!“ Johnny Depp ógnaði aðstoðarmanni sínum og heimtaði eiturlyf
Bleikt
Fyrir 1 viku

Hvar eru Love Island pörin í dag?

Hvar eru Love Island pörin í dag?
Bleikt
Fyrir 1 viku

Notaði óvart hárnæringu í stað matarolíu í eldamennskunni

Notaði óvart hárnæringu í stað matarolíu í eldamennskunni
Bleikt
Fyrir 1 viku

Dóttir Michael Jackson ræðir kynhneigð sína í heimildarþætti – „Pabbi skildi mig“

Dóttir Michael Jackson ræðir kynhneigð sína í heimildarþætti – „Pabbi skildi mig“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.