fbpx
Miðvikudagur 27.maí 2020
Bleikt

Sakleysisleg venja eða merki um framhjáhald?

Ritstjórn Bleikt
Föstudaginn 15. maí 2020 13:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hvernig makinn þinn leggur frá sér símann getur verið vísbending um framhjáhald samkvæmt ástralska geðlækninum og hjónabandsráðgjafanum Melissu Ferrari. Whimn greinir frá.

Melissa segir að ef makinn leggur frá sér símann svo að skjárinn snúi niður, þá getur það þýtt að hann sé að reyna að fela eitthvað, eins og framhjáhald. Samkvæmt Melissu hefur þú fullan rétt á að minnast á þetta við makann þinn og krefjast svara, jafnvel skoða símann á bak við hann.

„Ef makinn þinn fer skyndilega að snúa símanum við þegar hann leggur hann niður, eftir margra ára samband, þá gæti það verið merki um að eitthvað sé í gangi,“ segir hún.

„Sannleikurinn er sá að ef makinn þinn er farinn að slökkva á hljóðinu í símanum og leggja hann niður á hvolfi, þá hafa líklega nokkur viðvörunarmerki farið framhjá þér. Stórt merki þess að makinn er að halda framhjá er ef hann er annars hugar og sýnir þér lítinn áhuga.“

Hún nefnir að ef makinn er skyndilega farinn að hugsa meira um útlit sitt eða vill stunda sjaldnar kynlíf þá getur það líka verið merki um framhjáhald.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 6 dögum

Innlit í níu glæsihýsi að andvirði 81 milljarða

Innlit í níu glæsihýsi að andvirði 81 milljarða
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Gefur fimm ára syni sínum brjóst og neitar að hætta fyrr en hann verður átta ára

Gefur fimm ára syni sínum brjóst og neitar að hætta fyrr en hann verður átta ára
Bleikt
Fyrir 1 viku

Ryan Seacrest neitar að hafa fengið slag í beinni útsendingu American Idol

Ryan Seacrest neitar að hafa fengið slag í beinni útsendingu American Idol
Bleikt
Fyrir 1 viku

„Einn strákur sagði öllum skólanum að ég væri eins og api“

„Einn strákur sagði öllum skólanum að ég væri eins og api“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Læknar sögðu henni að sonur hennar væri grenjuskjóða en hún vissi betur

Læknar sögðu henni að sonur hennar væri grenjuskjóða en hún vissi betur
Bleikt
Fyrir 1 viku

Katy Perry ólétt og nakin í nýju myndbandi

Katy Perry ólétt og nakin í nýju myndbandi

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.