fbpx
Miðvikudagur 27.maí 2020
Bleikt

Læknir með ógnvænleg skilaboð til barna sinna – „Mamma reyndi sitt besta“

Máni Snær Þorláksson
Mánudaginn 30. mars 2020 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cornelia Griggs, læknir í New York, skrifaði ógnvænleg skilaboð til barna sinna á Twitter í dag. Færslan hefur vakið gríðarlega athygli en um hálf milljón manna hafa gefið færslunni hjarta á samfélagsmiðlinun.

„Börnin mín eru of ung til að geta lesið þetta núna. Þau myndu líka varla þekkja mig í vinnufötunum mínum,“ sagði Cornelia í færslunni. „En ef þau missa mig vegna COVID-19 veirunnar þá vil ég að þau viti að mamma reyndi sitt besta í að vinna sitt starf.“

Eins og áður segir hefur færslan vakið mikla athygli. Í athugasemdum við færsluna lýsa margir reiði sinni vegna veirunnar. Fleiri lýsa þó yfir þakklæti til Corneliu og allra læknanna sem standa í framlínunni í baráttunni við COVID-19.

„Takk fyrir allt sem þú ert að gera. Þú ert mögnuð manneskja og sönn hetja.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 6 dögum

Gefur fimm ára syni sínum brjóst og neitar að hætta fyrr en hann verður átta ára

Gefur fimm ára syni sínum brjóst og neitar að hætta fyrr en hann verður átta ára
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Jason Derulo borðaði maísstöngul og gerði allt vitlaust

Jason Derulo borðaði maísstöngul og gerði allt vitlaust
Bleikt
Fyrir 1 viku

„Einn strákur sagði öllum skólanum að ég væri eins og api“

„Einn strákur sagði öllum skólanum að ég væri eins og api“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Twilight stjarna látin aðeins þrítug að aldri

Twilight stjarna látin aðeins þrítug að aldri
Bleikt
Fyrir 1 viku

Katy Perry ólétt og nakin í nýju myndbandi

Katy Perry ólétt og nakin í nýju myndbandi
Bleikt
Fyrir 1 viku

Par sem á mörg vinapör – „Enda halda þau skemmtilegustu matarboðin“

Par sem á mörg vinapör – „Enda halda þau skemmtilegustu matarboðin“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.