fbpx
Fimmtudagur 04.júní 2020
Bleikt

Jóhann er með skothelt ráð fyrir pör sem eru alveg að fara að sturlast vegna of mikillar samveru

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 24. mars 2020 12:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Óli Eiðsson, blaðamaður á Viðskiptablaðinu, er með skothelt ráð fyrir pör sem eru alveg að fá nóg af hvort öðru sökum of mikillar samveru vegna kórónuveirunnar.

Hann deilir ráðinu á Twitter við góðar undirtektir netverja, en það er frekar einfalt.

„Tip til para sem eru hársbreidd frá því að sturlast sökum of mikillar samveru: Hjá okkur Ásu býr ímyndaður meðleigjandi sem heitir Solla. Allt sem miður fer í heimilislífinu er Sollu að kenna. Afleiðingin er sú að við hötum hana og sleppum með því að pirrast út í hvort annað,“ segir Jóhann Óli og bætir við að Solla sé mjög léleg í að loka skápum og gleymir því oft að setja klósettsetuna niður.

Þannig ef þú ert alveg að missa vitið og komin með nóg af makanum, prófaðu að fá eina Sollu í heimsókn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 6 dögum

Cardi B sýnir muninn á Instagram og raunveruleikanum

Cardi B sýnir muninn á Instagram og raunveruleikanum
Bleikt
Fyrir 1 viku

Nýr heimildarþáttur skoðar hið dularfulla fráfall Brittany Murphy

Nýr heimildarþáttur skoðar hið dularfulla fráfall Brittany Murphy
Bleikt
Fyrir 2 vikum

Innlit í níu glæsihýsi að andvirði 81 milljarða

Innlit í níu glæsihýsi að andvirði 81 milljarða
Bleikt
Fyrir 2 vikum

Gefur fimm ára syni sínum brjóst og neitar að hætta fyrr en hann verður átta ára

Gefur fimm ára syni sínum brjóst og neitar að hætta fyrr en hann verður átta ára

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.