fbpx
Fimmtudagur 04.júní 2020
Bleikt

Íslenskt íþróttafólk deilir heimaæfingum – Eitthvað fyrir alla

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 19. mars 2020 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmargir Íslendingar forðast ræktina eins og heitan eldinn og æfa nú heima. Svo eru auðvitað þeir sem eru í sóttkví og hafa ekkert annað val.

Sumir eru vanir því að mæta bara á æfingu, vera með fyrirfram ákveðið prógram og þurfa ekkert að spá meira í því. Þannig þegar þeir standa skyndilega fyrir framan dýnuna heima, með lítinn eða engan búnað, þá spyrja þeir sig hvað í ósköpunum sé hægt að gera.

Við tókum saman nokkra íslenska fitness-áhrifavalda sem hafa deilt heimaæfingum undanfarna daga.

Margrét Gnarr

Einkaþjálfarinn og fyrrverandi bikinífitness keppandinn Margrét Gnarr deildi æfingu sem allir ættu að geta gert í stofunni heima. Eina sem þú þarft er lítil teygja.

Heiðrún Finnsdóttir

CrossFit-þjálfarinn Heiðrún Finnsdóttir hefur verið dugleg að deila heimaæfingu, með og án búnaðar. Hún deilir hefur deilt þremur mismunandi æfingum. Hún hefur einnig sýnt hvernig er hægt að skala hnébeygju, sem er tilvalið fyrir eldra fólk.

Sköluð hnébeygja

Kristbjörg

Einkaþjálfarinn Kristbjörg hefur einnig verið dugleg að deila alls konar æfingum sem er auðvelt að framkvæma heima. Kristbjörg er í mun hlýrra loftslagi en við Íslendingar og gerir sínar æfingar úti, en það er lítið mál að gera hana heima í stofu.

View this post on Instagram

🏡Home Workout💪🏼 Here is a great workout with more focus on lower body. You can definitely do it at home with or without kettlebell, jumping rope and a band. Instead you could use big bottle of water, backpack or simply change the exercise into something else😉 _ Each video has 3 exercises, so make sure you watch until the end – Triple sets as I wanna call it. _ 🏡Three exercises on each video 🏡45 sec on – 15 sec off 🏡 When doing single leg, work for 45 sec on each leg with no rest between and then have 15 sec off before you go to the next one. 🏡 3-5 rounds. (i did 4, well 5 with filming😆 🏡Finish x amount of rounds in video 1 before you go to video 2 _ Hope this helps you guys getting an idea of a workout you can easily do at home🤗 _ I’ll try to post some more for yous❤️ _ Don’t forget to comment below or tag me if you try it💪🏼

A post shared by 🌟Kris J🌟 (@krisjfitness) on

Ása Hulda

Módel fitness-keppandinn og íþróttakonan Ása Hulda er nýbúin að koma fyrir æfingarstöð heima hjá sér. Hún deildi skemmtilegri heimaæfingu þar sem einblínt er á rassinn.

View this post on Instagram

Heimaæfing fyrir rassinn 🍑🍑 Mæli með að vista æfinguna og prófa sjálf! Swipe 👉 til að sjá æfingarnar(video) 10 mín upphitun (hjól, skokk, sipp) Superset 4 hringir 1️⃣Hnébeygja 15x 2️⃣Afturspark með mini band 20x Superset 3 hringir 1️⃣Curtsy lunge 10x á fót 2️⃣Glute bridge með teygju 20x Superset 4 hringir 1️⃣Stiff deadlift 15x 2️⃣Hliðarskref 10x á fót Superset 3 hringir 1️⃣One leg deadlift 10x hver fótur 2️⃣Hnébeygjuhopp 15x Booty burn með ökklalóðum🔥 4 hringir – hver æfing 10x 1️⃣Kickback með boginn fót 2️⃣Kickback (pumpa uppi) 3️⃣Kickback með beinum fæti 4️⃣Hundapiss Tók svo smá hjól í lokin 💦💦 . . . #booty #humpday #bootybuilding #bootypump #buttlift #pregnant #fitpregnancy #homegym #homeworkout

A post shared by ÁSA HULDA 🇮🇸💪 (@asahulda) on

Klefinn.is

Klefinn.is er samfélag íþróttafólks og heldur úti bæði Instagram-síðu og bloggsíðu. Þar eru margar skemmtilegar og ólíkar heimaæfingar frá topp íþróttafólkinu okkar.

Eins og spjótkastaranum Ásdísi Hjálmsdóttur.

Og CrossFittaranum Þurí Helgadóttur

 

Það er líka auðvelt að finna heimaæfingar frá erlendum fitness-áhrifavöldum á YouTube.

Hér að neðan má sjá nokkur myndbönd þar sem þú getur gert æfinguna á sama tíma og þjálfarinn í myndbandinu. Hentugt að setja myndbandið í sjónvarpið og hækka í græjunum.

Natacha Océane

MadFit

Pamela Reif

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 6 dögum

Nýr heimildarþáttur skoðar hið dularfulla fráfall Brittany Murphy

Nýr heimildarþáttur skoðar hið dularfulla fráfall Brittany Murphy
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Scott Disick og Sofia Richie hætt saman

Scott Disick og Sofia Richie hætt saman
Bleikt
Fyrir 1 viku

Raunveruleikastjarna svarar fyrir „stranga megrun“ sonar síns

Raunveruleikastjarna svarar fyrir „stranga megrun“ sonar síns
Bleikt
Fyrir 1 viku

Sannleikurinn á bak við „ógnvekjandi manninn“ í bakgrunn hjá Jennifer Lopez

Sannleikurinn á bak við „ógnvekjandi manninn“ í bakgrunn hjá Jennifer Lopez
Bleikt
Fyrir 1 viku

Heimilisstörfin sem brenna flestum kaloríum

Heimilisstörfin sem brenna flestum kaloríum
Bleikt
Fyrir 1 viku

Fólk í áfalli vegna nýrra raunveruleikaþátta þar sem menn keppast um að barna konu

Fólk í áfalli vegna nýrra raunveruleikaþátta þar sem menn keppast um að barna konu
Bleikt
Fyrir 2 vikum

Gefur fimm ára syni sínum brjóst og neitar að hætta fyrr en hann verður átta ára

Gefur fimm ára syni sínum brjóst og neitar að hætta fyrr en hann verður átta ára
Bleikt
Fyrir 2 vikum

Jason Derulo borðaði maísstöngul og gerði allt vitlaust

Jason Derulo borðaði maísstöngul og gerði allt vitlaust

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.