fbpx
Fimmtudagur 04.júní 2020
Bleikt

David Dobrik ældi í ruslatunnu eftir að hafa borðað sterka vængi

Ritstjórn Bleikt
Föstudaginn 13. mars 2020 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samfélagsmiðlastjarnan David Dobrik er nýjasti gestur Sean Evens í þættinum Hot Ones á YouTube-rásinni First We Feast.

Þættirnir eru mjög vinsælir en í þeim ræðir þáttastjórnandinn Sean Evens og gestur hans saman og borða sterka vængi.

David Dobrik er ein stærsta samfélagsmiðlastjarnan í dag. Hann er með yfir 16 milljón fylgjendur á YouTube og í fyrra fékk rásin hans samtals 2,2 milljarða áhorfa.  Hann er með yfir 11 milljón fylgjendur á Instagram og er metinn á um 950 milljónir króna.

Það er óhætt að segja að það reyndist David mjög erfitt að borða sterku vængina í þættinum. Því sterkari sem vængirnir urðu því erfiðara var að svara spurningum. Þetta endaði með því að hann ældi í ruslatunnu áður en hann yfirgaf tökustaðinn.

„Ég er svo hamingjusamur fyrir þína hönd og hversu vel þér gengur, en ég ætla aldrei að fokking koma nálægt þér aftur,“ sagði David við Sean.

Horfðu á myndbandið hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 6 dögum

Nýr heimildarþáttur skoðar hið dularfulla fráfall Brittany Murphy

Nýr heimildarþáttur skoðar hið dularfulla fráfall Brittany Murphy
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Scott Disick og Sofia Richie hætt saman

Scott Disick og Sofia Richie hætt saman
Bleikt
Fyrir 1 viku

Raunveruleikastjarna svarar fyrir „stranga megrun“ sonar síns

Raunveruleikastjarna svarar fyrir „stranga megrun“ sonar síns
Bleikt
Fyrir 1 viku

Sannleikurinn á bak við „ógnvekjandi manninn“ í bakgrunn hjá Jennifer Lopez

Sannleikurinn á bak við „ógnvekjandi manninn“ í bakgrunn hjá Jennifer Lopez
Bleikt
Fyrir 1 viku

Heimilisstörfin sem brenna flestum kaloríum

Heimilisstörfin sem brenna flestum kaloríum
Bleikt
Fyrir 1 viku

Fólk í áfalli vegna nýrra raunveruleikaþátta þar sem menn keppast um að barna konu

Fólk í áfalli vegna nýrra raunveruleikaþátta þar sem menn keppast um að barna konu
Bleikt
Fyrir 2 vikum

Gefur fimm ára syni sínum brjóst og neitar að hætta fyrr en hann verður átta ára

Gefur fimm ára syni sínum brjóst og neitar að hætta fyrr en hann verður átta ára
Bleikt
Fyrir 2 vikum

Jason Derulo borðaði maísstöngul og gerði allt vitlaust

Jason Derulo borðaði maísstöngul og gerði allt vitlaust

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.