Mánudagur 24.febrúar 2020
Bleikt

Shannen Doherty með fjórða stigs krabbamein

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 4. febrúar 2020 14:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríska leikkonan Shannen Doherty, sem mörgum er að góðu kunn úr þáttunum Beverly Hills 90210, hefur greint frá því að krabbamein sem hún glímdi við sé komið aftur. Um er að ræða fjórða stigs krabbamein en árið 2017 var greint frá því að Doherty hefðu unnið baráttu sína og væri laus við meinið.

Fimm ár eru síðan Doherty greindist með brjóstakrabbamein og virtist meðferð við sjúkdómnum skila tilætluðum árangri. Krabbameinið tók sig aftur upp að nýju, en Doherty opnaði sig um þetta í tilfinningaþrungnu viðtali í Good Morning America í morgun.

Shannen sagði erfitt að kyngja því að krabbameinið væri komið aftur. „Það koma dagar þar sem ég spyr: „Af hverju ég?“ Svo hugsa ég málið og velti fyrir mér hvers ekki ég? Hver annar? Hver á skilið að fá krabbamein? Staðreyndin er sú að ekkert okkar á það skilið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 5 dögum

Justin Bieber slær í gegn í Carpool Karaoke

Justin Bieber slær í gegn í Carpool Karaoke
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Morð í Hollywood: Kynlífsráðgjafi myrtur – Drew Carey miður sín

Morð í Hollywood: Kynlífsráðgjafi myrtur – Drew Carey miður sín
Bleikt
Fyrir 1 viku

Hvernig persónuleiki ert þú? Prófið sem allir eru að deila

Hvernig persónuleiki ert þú? Prófið sem allir eru að deila
Bleikt
Fyrir 1 viku

Sonur Cindy Crawford réttlætir andlitstattúið

Sonur Cindy Crawford réttlætir andlitstattúið
Bleikt
Fyrir 1 viku

Heitasta eftirpartíið sem allir vilja fá boð í

Heitasta eftirpartíið sem allir vilja fá boð í
Bleikt
Fyrir 2 vikum

Mætti á Óskarinn og fólk er ruglað í ríminu: „Hendið henni út!“

Mætti á Óskarinn og fólk er ruglað í ríminu: „Hendið henni út!“
Bleikt
Fyrir 2 vikum

Hneyksluð yfir vefsíðu tískufyrirtækis: „Það er eins og ég sé að skoða klám“

Hneyksluð yfir vefsíðu tískufyrirtækis: „Það er eins og ég sé að skoða klám“
Bleikt
Fyrir 2 vikum

Tilfinningaþrungnar myndir – Fæddi andvana fóstur heima

Tilfinningaþrungnar myndir – Fæddi andvana fóstur heima

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.