Mánudagur 24.febrúar 2020
Bleikt

Klámfíknin komin úr böndunum: „Ég finn ekki viljastyrkinn til að hætta“

Ritstjórn Bleikt
Mánudaginn 3. febrúar 2020 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ráðalaus maður leitar til Dear Deidre, kynlífs- og sambandsráðgjafa The Sun. Klámfíkn hans er komin úr böndunum.

„Í hvert skipti sem ég kem snemma heim úr vinnu eða kærasta mín er út úr húsi þá er það fyrsta sem ég geri er að skoða uppáhalds klámsíðurnar mínar,“ segir maðurinn.

„Ég er 31 árs og kærasta mín er 30 ára. Ég elska hana en síðastliðið ár hef ég verið að fara á nuddstofur og fá „hamingjusaman endi.“

Ég vil minnka klámáhorf mitt og hætta að fara á þessar nuddstofur en stelpurnar þar láta mér líða svo vel. Ég finn ekki viljastyrkinn til að hætta þó mér misbjóði hegðun mín eftir á. Í gær var ég að skoða síðu fyrir vændiskonur og kærasta mín var í sama herbergi. Ég segi mér sjálfum að ég muni stoppa en geri það síðan ekki.“

Deidre segir: „Klám er ávanabindandi þannig ekki segja þér sjálfum að þú munir hætta, taktu skref til þess að venja þig af þessu. Segðu kærustu þinni að þú viljir eyða kvöldunum með henni og finnið eitthvað skemmtilegt að gera.“

Hún bendir honum síðan á vefsíðu þar sem hann getur leitað sér hjálpar við fíkninni.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 3 dögum

Niðurlægð eftir að mæður kvörtuðu yfir sundfötunum: „Ég er ekki óviðeigandi þó ég sé kynþokkafull“

Niðurlægð eftir að mæður kvörtuðu yfir sundfötunum: „Ég er ekki óviðeigandi þó ég sé kynþokkafull“
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Segist vera vélmenni úr framtíðinni – Móðir hans ráðalaus og leitar til Dr. Phil

Segist vera vélmenni úr framtíðinni – Móðir hans ráðalaus og leitar til Dr. Phil
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Justin Bieber slær í gegn í Carpool Karaoke

Justin Bieber slær í gegn í Carpool Karaoke
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Morð í Hollywood: Kynlífsráðgjafi myrtur – Drew Carey miður sín

Morð í Hollywood: Kynlífsráðgjafi myrtur – Drew Carey miður sín
Bleikt
Fyrir 1 viku

Adele nánast óþekkjanleg í eftirpartýi Óskarsverðlaunanna

Adele nánast óþekkjanleg í eftirpartýi Óskarsverðlaunanna
Bleikt
Fyrir 1 viku

Hreinskilin mynd Ashley Graham: „Þetta hefur verið erfitt“

Hreinskilin mynd Ashley Graham: „Þetta hefur verið erfitt“
Bleikt
Fyrir 2 vikum

Heitasta eftirpartíið sem allir vilja fá boð í

Heitasta eftirpartíið sem allir vilja fá boð í
Bleikt
Fyrir 2 vikum

Mætti á Óskarinn og fólk er ruglað í ríminu: „Hendið henni út!“

Mætti á Óskarinn og fólk er ruglað í ríminu: „Hendið henni út!“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.