fbpx
Fimmtudagur 09.apríl 2020
Bleikt

Hún gerði 100 kviðæfingar á hverjum degi í mánuð og þetta gerðist

Ritstjórn Bleikt
Föstudaginn 28. febrúar 2020 11:30

Fyrir og eftir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kayline ákvað að gera hundrað kviðæfingar á hverjum degi í mánuð. Hún sýnir frá ferlinu í myndbandi fyrir BuzzFeed.

Kayline er sjálf í hörkuformi en langaði að prófa eitthvað nýtt. Hún rakst á fitness-áhrifavaldinn Blogilates sem er reglulega með svona áskoranir og deilir myndböndum af hverri æfingu. Kayline ákvað að fylgja kviðæfingaáskoruninni og gerði mismunandi kviðæfingar á hverjum degi.

„Ég þekkti og kunni vel við margar af æfingunum, en svo á fimmtánda degi var ég allt í einu að gera æfingar sem ég hafði aldrei heyrt um og tóku virkilega á,“ segir hún.

Hún segir að æfingarnar hafi oriðið erfiðara með hverjum deginum en þetta hafi verið mjög skemmtilega krefjandi áskorun. Hún segist mæla með áskoruninni og gefur henni tíu af tíu mögulegum í einkunn.

Kayline var sátt með árangurinn og er spennt fyrir að prófa aðra áskorun. Sjáðu hvernig henni gekk í myndbandinu hér að neðan.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í miðbænum

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 5 dögum

Zac Efron vill aldrei vera í svona góðu formi aftur: „Þetta er bara heimskulegt“

Zac Efron vill aldrei vera í svona góðu formi aftur: „Þetta er bara heimskulegt“
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Íslenskur karlmaður dauðsér eftir að hafa haldið framhjá: „Nú er komin vika síðan það komst upp um mitt ógeðslega athæfi“

Íslenskur karlmaður dauðsér eftir að hafa haldið framhjá: „Nú er komin vika síðan það komst upp um mitt ógeðslega athæfi“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Fyrrum blaðamaður DV fær nóg af hárlubbanum og klippir á sér hárið: „Ég endaði með Dumb and Dumber pottlok“

Fyrrum blaðamaður DV fær nóg af hárlubbanum og klippir á sér hárið: „Ég endaði með Dumb and Dumber pottlok“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Kylie Jenner fer í skemmtilegan leik með vinkonum sínum

Kylie Jenner fer í skemmtilegan leik með vinkonum sínum
Bleikt
Fyrir 1 viku

Aron Ívar sýnir hvernig hægt er að gera 50 styrktaræfingar með einni teygju

Aron Ívar sýnir hvernig hægt er að gera 50 styrktaræfingar með einni teygju
Bleikt
Fyrir 1 viku

Þetta er það sem orsakaði slagsmálin á milli Kim og Kourtney Kardashian: „Ég mun bókstaflega fokka þér upp“

Þetta er það sem orsakaði slagsmálin á milli Kim og Kourtney Kardashian: „Ég mun bókstaflega fokka þér upp“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.