fbpx
Fimmtudagur 09.apríl 2020
Bleikt

Óttast um öryggi Hayden Panettiere – Kærastinn aftur handtekinn fyrir heimilisofbeldi

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 20. febrúar 2020 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vinir leikkonunnar Hayden Panettierre óttast að hún sé í hættu eftir að kærasti hennar, Brian Hickerson, var handtekinn í annað sinn fyrir að beita hana ofbeldi.

Brian var handtekinn í maí á síðasta ári fyrir heimilisofbeldi gegn Hayden. Fjölskylda Hayden hefur haft lengi áhyggjur af henni og grátbeðið hana um að hætta með Brian.

Nú hefur hann verið handtekinn fyrir að „kýla hana í andlitið“ síðastliðinn föstudag.

Hann var látinn laus úr haldi gegn tryggingu og óttast vinir hennar um öryggi hennar.

Hayden, 30 ára, á fimm ára dóttur, Kaya, með fyrrverandi unnusta sínum. Kaya býr í Úkraníu hjá pabba sínum.

Daily Mail greinir frá því að Hayden „trúði ekki að hann myndi meiða hana aftur“ og þess vegna hafi hún ákveðið að bera ekki vitni gegn honum í fyrra.

Brian hefur „einangrað Hayden frá vinum sínum og fjölskyldu“. Þau byrjuðu saman haustið 2018.

„Ekki kenna þolandanum um. Hún því miður varð ástfanginn af karlmanni sem lemur konur. Hann er ofbeldisfullur en mjög sjarmerandi. Þetta mun ólíklega var nóg fyrir Hayden til að hætta með honum,“ sagði heimildamaður Us Weekly.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 1 viku

Eiginmaðurinn sagði henni að þrífa oftar svo hún fór frá honum – Segir þetta vera „bitrum femínistum“ að kenna

Eiginmaðurinn sagði henni að þrífa oftar svo hún fór frá honum – Segir þetta vera „bitrum femínistum“ að kenna
Bleikt
Fyrir 1 viku

Fyrrum blaðamaður DV fær nóg af hárlubbanum og klippir á sér hárið: „Ég endaði með Dumb and Dumber pottlok“

Fyrrum blaðamaður DV fær nóg af hárlubbanum og klippir á sér hárið: „Ég endaði með Dumb and Dumber pottlok“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Fávitar á tímum COVID-19, að mati Piers Morgans: „Fröken Hudgens þarf sko virkilega að halda kjafti“

Fávitar á tímum COVID-19, að mati Piers Morgans: „Fröken Hudgens þarf sko virkilega að halda kjafti“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Endurgera meistaraverk heima í stofu og deila á samfélagsmiðlum

Endurgera meistaraverk heima í stofu og deila á samfélagsmiðlum

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.