fbpx
Fimmtudagur 02.júlí 2020
Bleikt

Hvernig persónuleiki ert þú? Prófið sem allir eru að deila

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 14. febrúar 2020 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þú hefur örugglega séð einhverja vini þína á Facebook deila niðurstöðum persónuleikaprófs síðustu daga. Um er að ræða rannsókn á vegum Íslenskrar erfðagreiningar. Þú þarft rafræn skilríki til að taka þátt. Það tekur um 10-15 mínútur að svara rafrænum spurningalista.

Markmið rannsóknarinnar er að rannsaka erfðabreytileika sem hafa áhrif á persónuleika og tengsl þessara eiginleika við heilsufar.

Taktu þátt hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 2 dögum

Smith fjölskyldan lætur YouTube-stjörnu heyra það: „ÞÚ ERT ÓGEÐSLEGUR SHANE DAWSON“

Smith fjölskyldan lætur YouTube-stjörnu heyra það: „ÞÚ ERT ÓGEÐSLEGUR SHANE DAWSON“
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Blaðamaður og áhrifavaldur: „Hinn almenni borgari skal aldrei miða sig við ókunnugan á netinu“

Blaðamaður og áhrifavaldur: „Hinn almenni borgari skal aldrei miða sig við ókunnugan á netinu“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.