fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024

Hreinskilin mynd Ashley Graham: „Þetta hefur verið erfitt“

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 11. febrúar 2020 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ofurfyrirsætan Ashley Graham eignaðist sitt fyrsta barn þann 18. janúar síðastliðinn. Ashley Graham er þekkt fyrir aktívisma sinn fyrir líkamsvirðingu.

Sjá einnig: Nektarmynd óléttrar Ashley Graham tekið fagnandi

Ashley opnar sig um lífið sem nýbökuð móðir í einlægri færslu á Instagram. Hún deilir valdeflandi mynd af líkama sínum nokkrum vikum eftir fæðingu.

„Þetta hefur verið erfitt,“ skrifar hún.

https://www.instagram.com/p/B8aNFTygbr6/

„Réttu upp höndina ef þú vissir ekki að þú myndir þurfa að skipta á bleyju á þér sjálfri. Eftir öll þessi ár í tísku hefði mér aldrei dottið í hug að einnota nærföt yrðu uppáhalds flíkin mín, en hérna erum við!“

Ashley segir að það þurfi að opna umræðuna um bataferli kvenna eftir fæðingu.

„Það talar enginn um bataferlið (og já líka sóðalegu hlutina) sem konur þurfa að ganga í gegnum. Ég vildi bara sýna ykkur að þetta er ekki allt regnbogar og fiðrildi! Þetta hefur verið erfitt,“ segir hún og þakkar vinkonu sinni Chelsea fyrir að opna umræðuna um þetta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 klukkutímum

Óttar Guðmundsson skrifar: Óæskilegt lesefni

Óttar Guðmundsson skrifar: Óæskilegt lesefni
Pressan
Fyrir 12 klukkutímum

Skilningarvitin hætta að starfa í ákveðinni röð þegar fólk er að deyja

Skilningarvitin hætta að starfa í ákveðinni röð þegar fólk er að deyja
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Svona var byrjunarliðið þegar Manchester United mætti Coventry síðast

Svona var byrjunarliðið þegar Manchester United mætti Coventry síðast
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Fáránlegt athæfi BMW-eiganda í umferðinni – Smaug á milli tveggja bifreiða á tvíbreiðum vegi

Fáránlegt athæfi BMW-eiganda í umferðinni – Smaug á milli tveggja bifreiða á tvíbreiðum vegi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United
Eyjan
Fyrir 16 klukkutímum

Trúnaði aflétt af leynilegu minnisblaði um meint spillingarmál – „Hlýtur að teljast vafasamt“

Trúnaði aflétt af leynilegu minnisblaði um meint spillingarmál – „Hlýtur að teljast vafasamt“
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum
Stöð 2 lækkar verð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segja Zidane nálægt því að taka að sér óvænt starf

Segja Zidane nálægt því að taka að sér óvænt starf
Eyjan
Fyrir 17 klukkutímum

Ólafur Þ. Harðarson: Kosningarnar nú minna mjög á kosningarnar 1980 – spurningin hvort kjósendur kjósa taktískt

Ólafur Þ. Harðarson: Kosningarnar nú minna mjög á kosningarnar 1980 – spurningin hvort kjósendur kjósa taktískt

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.