fbpx
Þriðjudagur 02.júní 2020
Bleikt

Svona ferðu að því að taka fullkomna rassamynd

Ritstjórn Bleikt
Mánudaginn 10. febrúar 2020 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Langar þig að taka hina fullkomnu rassamynd? Áhrifavaldurinn Danae Mercer sýnir hvernig á að gera það í sex einföldum skrefum.

Dana er dugleg að breiða út boðskap jákvæðrar líkamsímyndar á Instagram og sýna hvað er í raun á bakvið glansmyndina á samfélagsmiðlum.

Hefurðu einhvern tíma pælt í því hvernig áhrifavaldar ná svona góðri mynd alltaf af rassinum sínum? Dana sýnir hvernig er hægt að gera það, en þetta snýst allt um sjónarhorn og stellingu.

„Það er mikilvægt að muna að mjög fáir ganga um með svona rosalega rassa eins og maður sér á netinu. Sumir æfa alveg rosalega eða eru með þetta í genunum. En svo eru það þeir sem kunna á myndavélina. Mundu að það sem þú sérð á Instagram og samfélagsmiðlum er ekki raunverulegt,“ segir hún.

View this post on Instagram

Want a social media BOOTIE? Or, hey, ever wonder how all that fitspo ALWAYS have perky patooties? Well here you go. Angles. Positioning. Flexing. Camera movement. Mix it all together and you've got one super defined derrier. Which is OK. Which is cool. But it's also important to remember that very few folks really walk around with badonkadonks like we see online. Some peachy people train crazy hard and some have epic genetics. Some just know how to work the camera. So just a small note to say that instagram, social media, it's not real — even if it's great for photography tips. 😉 Complete shoutout to @jamssong who did this video first and with much better leggings, and @bretcontreras1 for being the ultimate glute guru and sharing it. Good luck out there folks. Peaches and all.

A post shared by Danae Mercer (@danaemercer) on

Svona tekurðu góða rassamynd.

  1. Vertu með bakið í myndavélina
  2. Snúðu þér við en hafðu fæturna enn á sínum stað.
  3. Spenntu aftari rasskinnina.
  4. Prófaðu nokkur sjónarhorn
  5. Spenntu magann
  6. Lækkaðu myndavélina svo hún taki myndina frekar „upp“ en „niður.“

Dana sýnir líka hvernig áhrifavaldar fara að því að fela útblásinn maga.

View this post on Instagram

How fitspo hide BLOAT while adding in those ‘SLIM THICC’ curves. Heeeere we go! Other things that help here: ▫️Camera is slightly lower than waist height (makes legs look longer). ▫️ Sunrise light (trust me this will always be the best for photos / videos, especially for the female body). ▫️ Swimsuit bottoms pulled high (again long legs and hides the bloat a bit). This is partially a reminder that SOCIAL MEDIA is not REAL. And partially a lil guide to help you take a killer photo if you fancy. Because wanting reality is great. Wanting to feel fierce about a picture is great. Whatever you want, just do you. Bloated or curvy or posing or relaxed or all in the same breath. You’ve got this. x #womenirl #fitspo #selflove #normalizenormalbodies #photographytips #whstrong #meufparis #feminist #celluliteisnormal #glitterstretchmark

A post shared by Danae Mercer (@danaemercer) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 6 dögum

Agnarsmátt bikiní Instagram-fyrirsætu veldur usla

Agnarsmátt bikiní Instagram-fyrirsætu veldur usla
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Bieber-hjónin í hart við lýtalækni

Bieber-hjónin í hart við lýtalækni
Bleikt
Fyrir 1 viku

Mæðgur fara saman í sturtu á hverjum degi

Mæðgur fara saman í sturtu á hverjum degi
Bleikt
Fyrir 1 viku

Svona gerum við þegar við þvoum okkar þvott

Svona gerum við þegar við þvoum okkar þvott
Bleikt
Fyrir 1 viku

Átakanlegar myndir sýna hvernig hundur breyttist við það að búa í dýraathvarfi

Átakanlegar myndir sýna hvernig hundur breyttist við það að búa í dýraathvarfi
Bleikt
Fyrir 1 viku

„Þau elska stöðugleikann í langtímasambandi og öryggið sem það gefur þeim“

„Þau elska stöðugleikann í langtímasambandi og öryggið sem það gefur þeim“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.