fbpx
Laugardagur 04.apríl 2020
Bleikt

Skildi við eiginmanninn og byrjaði að stækka brjóstin – Erfitt að gera hversdagslega hluti: „Ég ætla aldrei að hætta“

Ritstjórn Bleikt
Mánudaginn 10. febrúar 2020 19:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Glamúrfyrirsætan Foxy Menagerie, 42 ára, elskar stóru brjóstin sín. Svo mikið að hún ætlar aldrei að hætta að stækka þau. Hún kemur fram í nýjasta þætti Hooked On The Look.

Hún getur stækkað brjóstin sín sjálf.

Foxy notar tvöfalda Z-skál í brjóstarhaldara. Hún er með lítið „op“ á báðum brjóstunum, þar sem hún getur tengt við slöngu og stækkað brjóstin sjálf.

Þetta byrjaði allt saman fyrir um 5-6 árum þegar Foxy skildi við eiginmann sinn.

Foxy fyrir fimm árum.

„Þremur mánuðum eftir skilnað hafði ég farið í tvær brjóstastækkanir. Eftir það byrjaði boltinn eiginlega bara að rúlla,“ segir Foxy og hlær.

„Stundum hef ég áhyggjur af heilsu minni. Það hefur áður farið úrskeiðis hjá mér. Það kom rifa á einu brjóstinu mínu sem var um níu sentimetra stór. Skurðlæknirinn hætti að tala við mig, svaraði ekki símanum né neinum skilaboðum frá mér. Ég óttaðist um líf mitt,“ segir hún.

„Ég fór til Evrópu og lét laga brjóstið. En fyrir sama verð gat ég fengið brjóstastækkun líka. Sem ég gerði.“

Foxy í dag.

„Það versta við að hafa svona stór brjóst er að geta ekki gert litla hversdagslega hluti. Eins og að elda á aftari hellunum á eldavélinni, það endar bara illa. Að ganga niður stiga er erfitt, ég dett oft niður,“ segir hún.

Foxy langar að stækka rassinn líka svo meira jafnvægi komi á líkama hennar. Hún viðurkennir að hún sé orðin háð því að stækka brjóstin og segist aldrei ætla að hætta. Það getur þó verið erfitt að vera svona áberandi í útliti.

„Fjölskyldan mín skilur ekki alveg þetta útlit, og ég skil það alveg. Það er ekki auðvelt að skilja þetta útlit þegar þú ert ekki vanur því. Útlit mitt hefur tekið miklum breytingum frá því að ég fæddist þannig ég skil alveg að þau eigi erfitt með þetta,“ segir Foxy.

Horfðu á þátt Barcroft TV hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 3 dögum

Kim Kardashian rýfur þögnina um slagsmálin – Móðir þeirra fór að gráta þegar hún sá myndbandið

Kim Kardashian rýfur þögnina um slagsmálin – Móðir þeirra fór að gráta þegar hún sá myndbandið
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Otrar og órangútanar: „Elska að leika við þessa stóru loðnu vini sína“

Otrar og órangútanar: „Elska að leika við þessa stóru loðnu vini sína“
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Læknir með ógnvænleg skilaboð til barna sinna – „Mamma reyndi sitt besta“

Læknir með ógnvænleg skilaboð til barna sinna – „Mamma reyndi sitt besta“
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Kristín segir gott að skoða kynlífið í sóttkví – „Þú smitast ekki af COVID með sjálfsfróun“

Kristín segir gott að skoða kynlífið í sóttkví – „Þú smitast ekki af COVID með sjálfsfróun“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Meghan Markle fékk reglulega kvíðaköst í Bretlandi – Þorði ekki út úr húsi

Meghan Markle fékk reglulega kvíðaköst í Bretlandi – Þorði ekki út úr húsi
Bleikt
Fyrir 1 viku

Elsta systkinið gáfaðast – Þetta er ástæðan

Elsta systkinið gáfaðast – Þetta er ástæðan

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.