fbpx
Þriðjudagur 14.júlí 2020
Bleikt

Sænsk Instagram-stjarna opinberar leyndarmál – Fæddist karlkyns

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 7. janúar 2020 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mathilda Högberg er í hópi þeirra vinsælustu í Svíþjóð á samfélagsmiðlinum Instagram. Mathilda þessi er með 115 þúsund fylgjendur og þá heldur hún einnig úti vinsælli vefsíðu um ferðir og ferðalög.

Mathilda steig fram í viðtali við sænska blaðið Expressen og afhjúpaði eitthvað sem fylgjendum hennar var ekki kunnugt. Mathilda fæddist nefnilega karlkyns. Hún kvaðst nú stíga fram til að geta verið hún sjálf eins og hún orðar það. „Það er ekkert sem getur lýst þeirri tilfinningu að geta verið eins og ég er,“ segir Mathilda sem er 25 ára.

Þegar hún fæddist fékk hún nafnið Marcus Högberg og kvaðst hún hafa verið mjög ung að árum þegar hún komst að því að hún væri í raun kona. Hún var í grunnskóla og kveðst hafa öfundað hinar stelpurnar því þær hafi getað klætt sig hagað sér á ákveðinn hátt. Hún, sem strákur, hafi átt erfiðara með það.

Þegar Mathilda var 15 ára tók hún ákvörðun um að gangast undir kynleiðréttingaraðgerð. Hún fór til foreldra sinna og ræddi við þá um málið og segir hún að þeir hafi sýnt henni fullkominn skilning.

Í kjölfarið fór af stað ákveðið ferli þar sem hún hitti fjölmarga sálfræðinga og lækna. Þremur árum eftir að ferlið fór af stað fékk hún grænt ljós á að hún gæti gengist undir aðgerðina. Aðgerðin gekk vel og segist Mathilda hafa grátið af gleði eftir hana.

Mathilda er í ástríku sambandi með Christian Berglund og kveðst hún hafa sagt honum sögu sína á þeirra fyrsta stefnumóti. „Þetta hefur aldrei verið neitt vandamál fyrir mig,“ segir hann.

 

View this post on Instagram

 

SWEDISH: jag kan knappt beskriva med ord hur otroligt mycket jag uppskattar varenda en av er. Jag hade ingen aning om hur mycket kärlek jag skulle få tillbaka och jag är så oerhört tacksam över allting. Tack tack tack. Ni är bäst. Jag lovar att återkomma till varenda en som skrivit till mig, det kommer bara ta ett litet tag ❤️🌈 •⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ ENGLISH: thank you so much for all of the love you’ve been giving me since I told you that I’m transgender. I can’t describe in words how much everyone of you means to me! I couldn’t even comprehend what happened and I love you all so much!! ❤️🌈 •⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ Sweater from: @showpo #showpoambassador •⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ #transgender #trans #transformation #sweaterweather #outfit #sweater #winter #autumn #fashion #fashioninspo ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀

A post shared by MATHILDA | TRAVEL & FASHION 🌴 (@mathildahogbergs) on

 

View this post on Instagram

 

Jungle vibes 🌴 •⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ You haven’t missed my newest YouTube video right? Check out the link in my bio and click on “YouTube”. Would be so happy if you checked it out. Thanks! 🐢 •⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ •⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ #tropicallife #maldives #travel #lifewelltraveled #tropics #oceanvibes #beautifuldestinations #ocean #summer #tropicalparadise #asia #femmetravel #globelletravels #womenwhotravel #viaparadise #girlsabroad #passionpassport #traveltagged #sunset #islandlife #travelbound #tropical #tropicalvibes #palmtrees #beach #beachlife #beachgirl #jungle #inthejungle #island

A post shared by MATHILDA | TRAVEL & FASHION 🌴 (@mathildahogbergs) on

 

View this post on Instagram

 

Dancing in the rain 🐢 Are you guys looking forward to the autumn? The leaves have already started to fall of the trees here in Sweden 🧡 •⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ •⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ •⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ #mathildahogbergspresets #tropicallife #maldives #travel #lifewelltraveled #tropics #oceanvibes #beautifuldestinations #ocean #summer #vibes #visitmaldives #tropicalparadise #asia #femmetravel #globelletravels #womenwhotravel #viaparadise #girlsabroad #passionpassport #traveltagged #sunset #instatravel #travelinstyle #palmtree #lovefortravel #welltraveled #moments #memoriesforlife #travelbound

A post shared by MATHILDA | TRAVEL & FASHION 🌴 (@mathildahogbergs) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

BleiktFókus
Fyrir 1 viku

Fann sæðisgjafa á Facebook – „Ef við myndum ákveða að eignast annað barn þá myndi ég gera það svona aftur“

Fann sæðisgjafa á Facebook – „Ef við myndum ákveða að eignast annað barn þá myndi ég gera það svona aftur“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Ben Affleck og Ana de Armas eru ástfangin upp fyrir haus – flissa og fíflast

Ben Affleck og Ana de Armas eru ástfangin upp fyrir haus – flissa og fíflast
Bleikt
Fyrir 1 viku

„Ekki segja neinum neitt!“ Johnny Depp ógnaði aðstoðarmanni sínum og heimtaði eiturlyf

„Ekki segja neinum neitt!“ Johnny Depp ógnaði aðstoðarmanni sínum og heimtaði eiturlyf
Bleikt
Fyrir 1 viku

Hvar eru Love Island pörin í dag?

Hvar eru Love Island pörin í dag?
Bleikt
Fyrir 1 viku

Notaði óvart hárnæringu í stað matarolíu í eldamennskunni

Notaði óvart hárnæringu í stað matarolíu í eldamennskunni
Bleikt
Fyrir 1 viku

Dóttir Michael Jackson ræðir kynhneigð sína í heimildarþætti – „Pabbi skildi mig“

Dóttir Michael Jackson ræðir kynhneigð sína í heimildarþætti – „Pabbi skildi mig“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.