fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024

Vanessa Bryant tjáir sig í fyrsta skipti um harmleikinn: „Orð geta ekki lýst sársaukanum sem við erum að upplifa“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 30. janúar 2020 09:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríski körfuboltakappinn Kobe Bryant og þrettán ára dóttir hans, Gianna Maria Onore, létust í þyrluslysi í Calabasas í Bandaríkjunum á sunnudaginn síðastliðinn. Kobe var einn besti körfuboltamaður sögunnar og var 41 árs þegar hann lést. Heimurinn syrgir nú andlát hans. Alls fórust níu í slysinu.

Sjá einnig: Kobe Bryant látinn eftir þyrluslys

Kobe Bryant skilur eftir sig eiginkonu sína Vanessu og dæturnar Natalia Bryant, 17 ára, Bianka Bryant, 3 ára, og Capri Bryant, 7 mánaða.

Vanessa Bryant hefur nú tjáð sig í fyrsta skipti um harmleikinn. Hún gerir það í einlægri og fallegri færslu á Instagram.

„Ég og dætur mínar viljum þakka þeim milljónum manna sem hafa sýnt okkur stuðning og ást á þessum hræðilega tíma. Takk fyrir allar bænirnar. Við klárlega þurfum á þeim að halda. Við erum niðurbrotnar eftir að hafa skyndilega misst yndislega eiginmann minn, Kobe – sem var ótrúlegur faðir; og fallegu, ljúfu Giönnu – ástrík, hugulsöm og yndisleg dóttir og frábær systir Nataliu, Biönku og Capri,“ skrifar Vanessa og deilir fallegri fjölskyldumynd með færslunni.

Sjá einnig: Hjartnæma ástæðan fyrir því að Kobe Bryant ferðaðist með þyrlu

Vanessa minnist einnig hinna sem létust í slysinu.

„Orð geta ekki lýst sársaukanum sem við erum að upplifa. Það veitir mér ákveðna huggun að vita að bæði Kobe og Gigi vissu að þau væru svo elskuð. Við vorum svo ótrúlega blessuð að hafa þau í lífi okkar. Ég vildi óska þess að þau gætu verið með okkur að eilífu. Þau voru tekin of snemma frá okkur.“

Vanessa segist ekki vera viss hvað framtíðin ber í skauti sér. „Það er ómögulegt að ímynda sér líf án þeirra. En við vöknum hvern dag og reyndum að halda áfram því Kobe og yndislega Gigi eru að skína ljósi sínu á okkur.“

Þá segist Vanessa vilja gera allt sem í hennar valdi stendur til að aðstoða aðstandendur hinna sem létust í slysinu. Hefur hún hrundið af stað söfnun fyrir þau, eins og fram kemur í færslunni sem má lesa í heild hér að neðan.

 

View this post on Instagram

 

My girls and I want to thank the millions of people who’ve shown support and love during this horrific time. Thank you for all the prayers. We definitely need them. We are completely devastated by the sudden loss of my adoring husband, Kobe — the amazing father of our children; and my beautiful, sweet Gianna — a loving, thoughtful, and wonderful daughter, and amazing sister to Natalia, Bianka, and Capri. We are also devastated for the families who lost their loved ones on Sunday, and we share in their grief intimately. There aren’t enough words to describe our pain right now. I take comfort in knowing that Kobe and Gigi both knew that they were so deeply loved. We were so incredibly blessed to have them in our lives. I wish they were here with us forever. They were our beautiful blessings taken from us too soon. I’m not sure what our lives hold beyond today, and it’s impossible to imagine life without them. But we wake up each day, trying to keep pushing because Kobe, and our baby girl, Gigi, are shining on us to light the way. Our love for them is endless — and that’s to say, immeasurable. I just wish I could hug them, kiss them and bless them. Have them here with us, forever. Thank you for sharing your joy, your grief and your support with us. We ask that you grant us the respect and privacy we will need to navigate this new reality. To honor our Team Mamba family, the Mamba Sports Foundation has set up the MambaOnThree Fund to help support the other families affected by this tragedy. To donate, please go to MambaOnThree.org. To further Kobe and Gianna’s legacy in youth sports, please visit MambaSportsFoundation.org. Thank you so much for lifting us up in your prayers, and for loving Kobe, Gigi, Natalia, Bianka, Capri and me. #Mamba #Mambacita #GirlsDad #DaddysGirls #Family ❤️

A post shared by Vanessa Bryant 🦋 (@vanessabryant) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Ten Hag tapaði sér við blaðamenn í dag – „Til skammar“

Ten Hag tapaði sér við blaðamenn í dag – „Til skammar“
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Fundurinn í London gekk ekki vel

Fundurinn í London gekk ekki vel
Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

9 ára stúlka lést eftir astmakast – Foreldrarnir létu renna í bað í stað þess að hringja á neyðarlínuna

9 ára stúlka lést eftir astmakast – Foreldrarnir létu renna í bað í stað þess að hringja á neyðarlínuna
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Frábær tíðindi fyrir Villa – Sjá hann sem sinn Sir Alex Ferguson

Frábær tíðindi fyrir Villa – Sjá hann sem sinn Sir Alex Ferguson
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Mia Khalifa viðurkennir að hún sé á Ozempic

Mia Khalifa viðurkennir að hún sé á Ozempic
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Er að spila sína síðustu leiki fyrir Chelsea en ætlar ekki að hætta

Er að spila sína síðustu leiki fyrir Chelsea en ætlar ekki að hætta
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Kristján Berg veit betur núna og biðst afsökunar: „Það verður að hlúa betur að fólki með geðræn vandamál“

Kristján Berg veit betur núna og biðst afsökunar: „Það verður að hlúa betur að fólki með geðræn vandamál“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.