fbpx
Þriðjudagur 14.júlí 2020
Bleikt

Rapparinn sem skar typpið af sér giftir sig: „Kynlíf er fyrir dauðlega, ég er Guð“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 3. janúar 2020 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rapparinn Christ Bearer, einnig þekktur sem Andre Johnsen, gekk í það heilaga með ástinni sinni, Cheryl, þann 30. desember síðastliðinn. TMZ greinir frá.

Christ komst í fréttirnar árið 2014 þegar hann skar typpið af sér og hoppaði niður af annarri hæð byggingar í norður Hollywood.

„Ég bara stökk skyndilega af stað og fór inn í eldhús, tók hníf og búmm, girti niðrum mig og síðan [skar typpið af]. Það snöggt,“ sagði hann í þætti BBC,  Christ Bearer: The Rapper Who Cut His Penis Off.

Christ opnaði sig einnig um umrætt kvöld í viðtali við E! News árið 2014.

„Já ég var að nota fíkniefni þetta kvöld, en ég var með fullkomna stjórn. Ég skar typpið af því það var rót alls míns vanda. Lausnin að vandanum var að átta mig á því að kynlíf er fyrir dauðlega, og ég er Guð. Svoleiðis athafnir komu mér í vandræði, og ég kom hingað til að verða Guð,“ sagði hann.

Hann rifjaði einnig upp þegar hann vaknaði á spítalanum. „Ég hugsaði: „Vó ég er lifandi, Guði sér lof.“ Ég vildi ekki drepa mig. Þetta var bara svar mitt við djöflunum. Þeir reyndu sitt besta að ná mér, en að vera lifandi harðnaði hugsanir mínar, ég er lifandi, typpi eða ekkert typpi.“

Eins og fyrr segir gekk rapparinn og Cheryl í það heilaga í lok árs 2019 eftir sex mánaða samband. Við óskum parinu innilega til hamingju.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

BleiktFókus
Fyrir 1 viku

Fann sæðisgjafa á Facebook – „Ef við myndum ákveða að eignast annað barn þá myndi ég gera það svona aftur“

Fann sæðisgjafa á Facebook – „Ef við myndum ákveða að eignast annað barn þá myndi ég gera það svona aftur“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Ben Affleck og Ana de Armas eru ástfangin upp fyrir haus – flissa og fíflast

Ben Affleck og Ana de Armas eru ástfangin upp fyrir haus – flissa og fíflast
Bleikt
Fyrir 1 viku

„Ekki segja neinum neitt!“ Johnny Depp ógnaði aðstoðarmanni sínum og heimtaði eiturlyf

„Ekki segja neinum neitt!“ Johnny Depp ógnaði aðstoðarmanni sínum og heimtaði eiturlyf
Bleikt
Fyrir 1 viku

Hvar eru Love Island pörin í dag?

Hvar eru Love Island pörin í dag?
Bleikt
Fyrir 1 viku

Notaði óvart hárnæringu í stað matarolíu í eldamennskunni

Notaði óvart hárnæringu í stað matarolíu í eldamennskunni
Bleikt
Fyrir 1 viku

Dóttir Michael Jackson ræðir kynhneigð sína í heimildarþætti – „Pabbi skildi mig“

Dóttir Michael Jackson ræðir kynhneigð sína í heimildarþætti – „Pabbi skildi mig“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.