Laugardagur 22.febrúar 2020
Bleikt

Rass fyrirsætu vekur mikla athygli – Þetta er ástæðan

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 20. janúar 2020 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breska fyrirsætan Iskra Lawrence, 29 ára, hefur vakið mikla athygli fyrir óléttumynd sem hún deildi nýlega á Instagram.

Á myndinni er hún í g-streng og svörtum íþróttatopp. Með myndinni skrifar hún.

„Yndislegu kúlurnar mínar, bæði fyrir framan og aftan. Sjö mánuðir hafa aldrei verið svona heitir.“

Iskra er með yfir 4,5 milljón fylgjendur á Instagram og vakti myndin mikla athygli, en það sem vakti mesta athygli var rassinn hennar. Aðdáendur hennar voru í sjokki að hún væri ekki með neina appelsínuhúð komin svona langt á leið.

„Þú lítur ótrúlega vel út! Ertu til í að segja mér hvernig þú ert með ENGA appelsínuhúð?!! Ég hef  verið með rosalega slæma appelsínuhúð síðan ég varð ólétt,“ skrifaði einn fylgjandi hennar.

Iskra svaraði konunni og benti á að góð lýsing skipti lykilmáli.

„Lýsingin líka elskan mín, útlit getur verið blekkjandi. Ég er klárlega með appelsínuhúð sem sést betur í öðruvísi lýsingu. Það er algjörlega náttúrulegt elskan mín,“ sagði Iskra.

Hún útskýrir síðan í öðru svari til fylgjanda að hún þurrburstar rassinn sinn og ber á hann rakakrem.

„Lýsingin er blekkjandi. En ég þurrbursta og ber á mig krem tvisvar á dag, alla daga,“ segir hún.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 4 dögum

Fyrsta stefnumótið endaði með ósköpum: Dæmdur í fimm ára fangelsi

Fyrsta stefnumótið endaði með ósköpum: Dæmdur í fimm ára fangelsi
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Stjörnuspá vikunnar: Óvæntur tölvupóstur kemur öllu í uppnám á vinnustaðnum

Stjörnuspá vikunnar: Óvæntur tölvupóstur kemur öllu í uppnám á vinnustaðnum
Bleikt
Fyrir 1 viku

Adele nánast óþekkjanleg í eftirpartýi Óskarsverðlaunanna

Adele nánast óþekkjanleg í eftirpartýi Óskarsverðlaunanna
Bleikt
Fyrir 1 viku

Hreinskilin mynd Ashley Graham: „Þetta hefur verið erfitt“

Hreinskilin mynd Ashley Graham: „Þetta hefur verið erfitt“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Stjörnurnar streyma á rauða dregilinn – Hildur er mætt – Sjáið myndirnar

Stjörnurnar streyma á rauða dregilinn – Hildur er mætt – Sjáið myndirnar
Bleikt
Fyrir 1 viku

Stjörnuspá vikunnar: „Það leynist lítill uppreisnarseggur í þér þessa dagana“

Stjörnuspá vikunnar: „Það leynist lítill uppreisnarseggur í þér þessa dagana“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.