Laugardagur 22.febrúar 2020
Bleikt

Sjáðu hvað sló í gegn á tískuvikunni í Berlín

Ritstjórn Bleikt
Föstudaginn 17. janúar 2020 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tískuvikan í Berlín stendur yfir um þessar mundir. Þýska tískumerkið Obectra sló í gegn en merkið er þekkt fyrir mjög djarfan og dökkan klæðnað.

Obectra kynnti til leiks nýju línuna sína „Dawn“ sem vakti talsverða athygli.

Latex og kynlífsólar mátti meðal annars sjá á tískupallinum.

Sjáðu myndirnar hér að neðan.

Hvað segja lesendur, er þetta tískustraumur sem við viljum fá til Íslands?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 4 dögum

Fyrsta stefnumótið endaði með ósköpum: Dæmdur í fimm ára fangelsi

Fyrsta stefnumótið endaði með ósköpum: Dæmdur í fimm ára fangelsi
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Stjörnuspá vikunnar: Óvæntur tölvupóstur kemur öllu í uppnám á vinnustaðnum

Stjörnuspá vikunnar: Óvæntur tölvupóstur kemur öllu í uppnám á vinnustaðnum
Bleikt
Fyrir 1 viku

Adele nánast óþekkjanleg í eftirpartýi Óskarsverðlaunanna

Adele nánast óþekkjanleg í eftirpartýi Óskarsverðlaunanna
Bleikt
Fyrir 1 viku

Hreinskilin mynd Ashley Graham: „Þetta hefur verið erfitt“

Hreinskilin mynd Ashley Graham: „Þetta hefur verið erfitt“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Stjörnurnar streyma á rauða dregilinn – Hildur er mætt – Sjáið myndirnar

Stjörnurnar streyma á rauða dregilinn – Hildur er mætt – Sjáið myndirnar
Bleikt
Fyrir 1 viku

Stjörnuspá vikunnar: „Það leynist lítill uppreisnarseggur í þér þessa dagana“

Stjörnuspá vikunnar: „Það leynist lítill uppreisnarseggur í þér þessa dagana“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.