fbpx
Fimmtudagur 02.júlí 2020
Bleikt

Bikinímyndin sem olli usla árið 1977: „Þetta gerði mjöðmina að nýja kynörvandi svæðinu“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 15. janúar 2020 09:11

Christie Brinkley deilir myndinni sem olli miklum usla árið 1977.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrverandi ofurfyrirsætan Christie Brinkley var á forsíðu tískutímaritsins Cosmopolitan árið 1977. Bikinítískan í dag er mjög djörf en bikiníið sem Christie klæddist á forsíðu tímaritsins taldist mjög framúrstefnulegt og vakti mikla athygli. Hún greinir frá þessu á Instagram.

„Árið 1977 olli þetta bikiní usla! Á þessum tíma voru öll bikiníbuxur mjög lágar við mjöðmina. Þetta uppháa bikiní gerði mjöðmina að nýja kynörvandi svæðinu,“ segir Christie og ýsir því hvernig hún átti erfitt með að fara í bikiníbuxurnar því hún vissi ekki hvernig hún ætti að festa þær.

Á þessum tíma var ekkert Photoshop og ekki hægt að breyta myndunum. Því þurfi förðunin og hárið að vera fullkomin og segir Christie að hún hafi átt erfitt með líkamsímynd sína.

„Ég man að ég hafði áhyggjur af því að ég virtist vera feit. Ég er svo ánægð að í dag kann iðnaðurinn að meta allar stærðir og gerðir svo við getum bara einblínt á að vera heilbrigð […] En það er enn eitthvað í sumum ungum konum sem lætur þeim líða eins og þær séu ekki nóg. Ég var ein af þeim. Ég horfi á þessar myndir og hugsa að þessar áhyggjur voru svo mikil tímaeyðsla.“

View this post on Instagram

In 1977 this bathing suit caused a stir! At the time all the bikinis were low slung on the hip.This high leg cut made the hip a new erogenous zone. I couldn’t figure out how to put it on as just one string holds it all together! Francesco Scavullo shot all the covers for #cosmopolitan back then . He had a big umbrella with a string that ran from the middle of the umbrella which contained a light to the tip of your nose . You were in perfect light at the end of that string. They did not have retouching back then so they really perfected the make up and every strand of hair. I remember I was worried that I looked fat. I’m so glad that today our industry appreciates all shapes and sizes so we can just focus on being healthy. Not cookie cutter. Still there is something in some young girls that often makes them feel they just don’t measure up . I was one of them. I look back at these and think that worry was such a waste of time. If only the perspective we gain with age that alleviates the worries, could be passed on and absorbed by the younger generation …but I do think shifting the focus to feeling great is a giant step in the right direction. Just thinking out loud as I sift thru a few photos . Wishing everyone a great day ( and decade! ) #1977 #kamali #swimsuit #cover #christiebrinkley #cosmo #confidence #bodyimage

A post shared by Christie Brinkley (@christiebrinkley) on

Í dag eru svona uppháar bikiní buxur þar sem mjaðmasvæðið er bert mjög vinsælar, sérstaklega meðal stjarnanna og áhrifavalda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 3 dögum

Hann er 21 árs og hún er 60 ára – „Hann er kannski áratugum yngri en hann er ekki óreyndur“

Hann er 21 árs og hún er 60 ára – „Hann er kannski áratugum yngri en hann er ekki óreyndur“
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Ótrúlegar myndir sem sýna hvað heimurinn er fáránlegur

Ótrúlegar myndir sem sýna hvað heimurinn er fáránlegur
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Rússneski áhrifavaldurinn búinn að missa 127 kíló og 9000 fylgjendur

Rússneski áhrifavaldurinn búinn að missa 127 kíló og 9000 fylgjendur
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Drakk tvær vodkaflöskur á dag á meðan hún hugsaði um börnin sín

Drakk tvær vodkaflöskur á dag á meðan hún hugsaði um börnin sín
Bleikt
Fyrir 1 viku

Afhjúpar ástæðuna fyrir því að hún hætti með ríka kærastanum sem sagði alltaf já

Afhjúpar ástæðuna fyrir því að hún hætti með ríka kærastanum sem sagði alltaf já
Bleikt
Fyrir 1 viku

Miley Cyrus hefur verið edrú í sex mánuði vegna aðgerðar

Miley Cyrus hefur verið edrú í sex mánuði vegna aðgerðar

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.