fbpx
Sunnudagur 05.júlí 2020
Bleikt

Tískubloggara tekið fagnandi fyrir „raunverulega“ bikinímynd: „Ég kemst ekki yfir hversu fokking heit þú ert“

Ritstjórn Bleikt
Föstudaginn 10. janúar 2020 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tískubloggara tekið fagnandi fyrir „raunverulega“ bikinímynd: „Bara meiriháttar feit pæja“

Tískubloggarinn Meagan Kerr, 35 ára, hefur ákveðið að taka afstöðu gegn „nýtt ár, ný þú“ með því að deila „raunverulegum“ bikinímyndum á Instagram.

„Bara meiriháttar feit pæja að lifa lífi sínu, hlæjandi og að hafa gaman á ströndinni,“ skrifar hún með myndinni.

View this post on Instagram

Just a rad fat babe living her life, laughing and having fun at the beach 💁🏽‍♀️ Anyone else feel bombarded with predatory advertising for diets and “wellness plans” and “new year, new you” gym memberships and detox/cleanse tea that makes you 💩 and all manner of other diet culture garbage at the moment? There’s always a lot of that around at this time of year so here’s a little something to shake up your feed 🌊 Today I went to the beach in possibly the most revealing bikini I’ve worn in a very long while, and I had a great time. The top basically has my cleavage on full show thanks to the lace up detailing (HELLO) and the bottoms … are way lower than I’d usually wear. Normally I go for the “so high rise they come up to my tits” bikini bottoms so that my stomach, which is lopsided and saggy, is covered up and smoothed out. But I really wanted to feel the sun on my belly and the sea on my skin, so I put on a pair that has been sitting in a drawer for about two years with the tags still on. They don’t even cover my belly button, and you know what? I don’t care. I sat on the sand and had a picnic, I swam with my family, I soaked up the sunshine and had a great time. Looking forward to much more of this over summer. #psootd #plussizenz #fatgirlsummer

A post shared by Meagan Kerr (@thisismeagankerr) on

„Finnst einhverjum öðrum þær  fá endalaust af árásargjörnum auglýsingum fyrir megrunarkúra og „velferðar prógrömm“ og „nýtt ár nýtt þú“ ræktarkortum og detox/hreinsunarkúrum sem lætur þig kúka, og allt annað rusl tengt megrunarmenningu? Það er alltaf mikið um svoleiðis á þessum tíma árs þannig hér er eitthvað til að hrista upp í Instagram hjá þér,“ segir Meg.

„Í dag fór ég á ströndina í örugglega mest afhjúpandi bikiní sem ég hef klæðst í langan tíma og ég skemmti mér konunglega.“

View this post on Instagram

The end of the year is fast approaching and with it comes people talking about New Year’s resolutions. Far too often I hear resolutions focused on being less or shrinking ourselves down or denying ourselves things. I don’t want my life to be less and I don’t want to shrink myself down. Let’s focus on doing more of the good shit instead. Let’s be extra AF and invite in all the goodness. I want to spend more quality time with my friends and family. I’m going to take up more space and speak up about the things I’m passionate about. I want to swim more. I am going to sleep more. 2020 is going to be the year I start to learn Te Reo, because I want to embrace my culture. Tell me – what do you want more of in your life over the next year? 💖🐆 Wearing @zierashoes Mason sandals and the short length @rubyandrain Briar Dress in XXXL [borrowed], remember you can use my affiliate code MEAGANKERR to save 💸💸 if you like! #plussizenz #psootd #rubyandrain

A post shared by Meagan Kerr (@thisismeagankerr) on

Fylgjendur Meg taka myndunum fagnandi og kalla þær „raunverulegar.“

„Ég kemst ekki yfir hversu fokking heit og glæsileg þú ert,“ skrifaði einn netverji.

„Virkilega glæsileg elskan mín,“ skrifaði annar.

„Já meira af þessu 2020,“ segir sá þriðji.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 3 dögum

89 ára og var að eignast sitt fjórða barn. 65 ár á milli systkina

89 ára og var að eignast sitt fjórða barn. 65 ár á milli systkina
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Sofia Vergara táraðist yfir þessari áheyrnarprufu. Samdi ljóð til heiðurs látinni systur.

Sofia Vergara táraðist yfir þessari áheyrnarprufu. Samdi ljóð til heiðurs látinni systur.
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Sjáið hvernig Khloe Kardashian hélt upp á 36 ára afmælið sitt

Sjáið hvernig Khloe Kardashian hélt upp á 36 ára afmælið sitt
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Ótrúleg áheyrnaprufa fyrrum Ólympíufara

Ótrúleg áheyrnaprufa fyrrum Ólympíufara
Bleikt
Fyrir 1 viku

Rússneski áhrifavaldurinn búinn að missa 127 kíló og 9000 fylgjendur

Rússneski áhrifavaldurinn búinn að missa 127 kíló og 9000 fylgjendur
Bleikt
Fyrir 1 viku

Drakk tvær vodkaflöskur á dag á meðan hún hugsaði um börnin sín

Drakk tvær vodkaflöskur á dag á meðan hún hugsaði um börnin sín

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.