Mánudagur 18.nóvember 2019
Bleikt

Instagram-stjarna deilir rosalegri fyrir og eftir mynd af rassinum sínum – Svona fór hún að þessu

Ritstjórn Bleikt
Föstudaginn 6. september 2019 10:00

Tammy Hembrow.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Instagram-stjarnan Tammy Hembrow er með 9,8 milljón fylgjendur á miðlinum.

Fitness fyrirsætan hefur verið sögð vera svar Ástralíu við Kim Kardashian.

En Tammy, 25 ára, hefur ekki alltaf verið sjálfsörugg. Nýlega opnaði sig hún um erfiðleika sína á Instagram og deildi fyrir og eftir mynd af rassinum sínum.

„Hver sem þekkir mig vel veit hvað ég hef verið upp og niður með þyngd mína allt mitt líf,“ skrifaði hún í færslu á @TammyHembrowFitness Instagram-síðunni sinni.

„Munurinn fyrir mig, er að því meira sem ég lærði um næringu og byrjaði að lyfta þyngra, þá byrjaði líkami minn og líf mitt að breytast til hins betra, hvort sem ég er eins þung og ég hef verið, eða eins létt og ég hef verið, þá er ég alltaf að vinna að nýju markmiði. Það er ekki auðvelt, en það er svo þess virði,“ segir hún.

Tammy hefur varið rassinn sinn eftir að hún var sökuð um að hafa gengist undir fegrunaraðgerð.

„Það er óþolandi því ég vil ekki að fólk haldi að þeir geti ekki áunnið sér rass með mikilli vinnu,“ sagði hún við Cosmopolitan.

„Þetta býr til það hugafar að það er ekki hægt að stækka á sér rassinn með æfingum og fegrunaraðgerðir séu eini möguleikinn, sem er rangt.“

Tammy segir mataræði einnig skipta sköpum.

„Fyrir mig er magurt kjöt málið, eins og kjúklingabringur, kalkúnn og fiskur,“ sagði hún.

„En mér fannst ekki nóg að fá bara prótein úr fæðunni sem ég var að borða til að byggja upp rassinn minn þannig ég fékk mér prótein-bætiefni eins og prótein-duft. Ég þurfti að borða helling til að byggja upp þetta svæði. Ég borðaði líka mikið af flóknum kolvetnum eins og brúnum hrísgrjónum, höfrum, kartöflum og hollri fitu. Ég borða á tveggja til þriggja klukkustunda fresti.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 4 dögum

People hefur valið kynþokkafyllsta karlmann heims 2019

People hefur valið kynþokkafyllsta karlmann heims 2019
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Ljóstrar upp leyndarmáli í Buckingham-höll – Drottningin notar áfengi á undarlegan hátt

Ljóstrar upp leyndarmáli í Buckingham-höll – Drottningin notar áfengi á undarlegan hátt
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Tom Felton bölvar öldrunarbreytingum í Draco búning

Tom Felton bölvar öldrunarbreytingum í Draco búning
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Foreldrar hrekkja börnin sín fyrir Jimmy Kimmel – Sjáðu myndbandið

Foreldrar hrekkja börnin sín fyrir Jimmy Kimmel – Sjáðu myndbandið
Bleikt
Fyrir 1 viku

Er þetta versta pikköpp lína í heimi? – „Hey, varstu búin að heyra um afa minn?“

Er þetta versta pikköpp lína í heimi? – „Hey, varstu búin að heyra um afa minn?“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Ellen sýnir atriðin sem voru of „æsandi“ fyrir sjónvarp

Ellen sýnir atriðin sem voru of „æsandi“ fyrir sjónvarp
Bleikt
Fyrir 1 viku

Erna sýnir hvað sjónarhorn skiptir miklu máli: „Nákvæmlega sami líkami, sama daginn“

Erna sýnir hvað sjónarhorn skiptir miklu máli: „Nákvæmlega sami líkami, sama daginn“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Drusluskömmuð á flugvelli – Sögð vanvirða foreldra: „Ég var hneyksluð, niðurlægð og brjáluð.“

Drusluskömmuð á flugvelli – Sögð vanvirða foreldra: „Ég var hneyksluð, niðurlægð og brjáluð.“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.