Laugardagur 28.mars 2020
Bleikt

Kærasta föður brúðarinnar stal sviðsljósinu – Sjáðu myndina

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 5. september 2019 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óskrifuð regla að klæðast ekki hvítum eða mjög ljósum kjól í brúðkaup, hvað þá kjól með slóða.

En kærasta pabba brúðarinnar fékk greinilega ekki skilaboðin og mætti í brúðkaupið í ljósbleikum, þröngum kjól með slóða og stal sviðsljósinu eins og sjá má á myndinni hér að neðan.

Myndinni var deilt á Reddit af notandanum nicole3696.

Myndin.

Fyrst þegar maður horfir á myndina gæti maður haldið að um væri að ræða tvö brúðhjón en svo er ekki. „Kærasta föður brúðarinnar klæddist ljósum kjól með slóða í brúðkaup dóttur hans,“ skrifaði Nicole.

Netverjar voru ekki lengi að gagnrýna kærustuna og sökuðu hana um að „keppa“ við brúðina.

Hvað segja lesendur, má þetta bara?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 1 viku

Vanessa Hudgens gagnrýnd fyrir að gera lítið úr COVID-19: „Fólk mun deyja, sem er hræðilegt en óhjákvæmilegt“

Vanessa Hudgens gagnrýnd fyrir að gera lítið úr COVID-19: „Fólk mun deyja, sem er hræðilegt en óhjákvæmilegt“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Finnur er kominn með nóg: „Þetta er samfélagsmein sem kostar tíma og veldur mörgum sálarangist“

Finnur er kominn með nóg: „Þetta er samfélagsmein sem kostar tíma og veldur mörgum sálarangist“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Hjartnæmt augnablik vekur athygli – Sonur heimsækir föður sinn á tímum COVID-19

Hjartnæmt augnablik vekur athygli – Sonur heimsækir föður sinn á tímum COVID-19
Bleikt
Fyrir 1 viku

Áhrifavaldur sleikti klósettsetu í flugvél og gerði allt vitlaust: „Kórónuveiru-áskorunin“

Áhrifavaldur sleikti klósettsetu í flugvél og gerði allt vitlaust: „Kórónuveiru-áskorunin“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.