fbpx
Þriðjudagur 15.október 2019  |
Bleikt

Kristín Björgvins þyngdist um 10 kg og skildi ekki af hverju – Komst loksins að ástæðunni

Ritstjórn Bleikt
Mánudaginn 30. september 2019 09:02

Kristín Sif Björgvinsdóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Útvarps- og íþróttakonan Kristín Sif Björgvinsdóttir þyngdist um 10 kg á nokkrum mánuðum og skildi ekkert af hverju. Hún var að borða alveg eins og hún var vön og fylgdist vandlega með mataræði sínu. Kristín Sif æfir hnefaleika og CrossFit og er í hörkuformi. Hún stóð á krossgötum og leitaði til sérfræðinga til að komast að því af hverju hún var að þyngjast. Hún greinir frá þessu á Instagram.

„Komin aftur á rétta leið! Eftir marga mánuði þar sem ég skildi ekki af hverju ég var að þyngjast, þá komst ég að ástæðunni. Ég hugsa alltaf vel um það áður en ég innbyrði eitthvað. Ég var að fylgjast vandlega með mataræði mínu og þyngd minni út af því að ég er að boxa, en allt í einu, án þess að breyta neinu í mataræðinu. Ég borðaði hreinan og góðan mat, þá þyngdist ég um 10 kg á nokkrum mánuðum.

Ég gat ekki fundið út hver ástæðan væri. Ég fór í blóðprufu, talaði við sérfræðinga og áttaði mig svo á því að þetta væri getnaðarvörnin sem var að orsaka þetta… Hormónar!“

Skrifar Kristín og heldur áfram.

„Ég lét fjarlægja getnaðarvörnina og hef nú þegar misst 5 kg á einum mánuði án þess að breyta magninu sem ég borðaði eða orkuhlutföllunum. Klikkað er það ekki!?“

View this post on Instagram

Back on track!!! After fer months of not understanding why I was gaining weight, I figured out what was causing it. Always think well and hard before putting anything in your body. I was tracking my diet and weight carefully because of my boxing, then all of a sudden without changing anything in my diet, I ate clean good food. I gained 10kg over a few months period. I couldn’t figure out why, I when for a blood test, spoke to experts and then I realised it was my contraception that was causing it…. hormones! It had the contraception removed and have lost 5 kg already in one month without changing the amount og macronutrients I am eating. CRAZY… right? @underarmouriceland #TeamUA @perform.is @aminoenergyiceland @artasanehf @hudfegrun.is #mrnæringarþjálfun #fighter #boxer #dottir #crosssfit #femalefighter #femaleboxer #strong #healthy #eatclean #workhard

A post shared by Kristin Bjorgvinsdottir (@kristinbob) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 3 dögum

Markmiðasetning Camillu – Fer engar krókaleiðir: „Ég ætla ekki að lifa í stanslausum slag“

Markmiðasetning Camillu – Fer engar krókaleiðir: „Ég ætla ekki að lifa í stanslausum slag“
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Sjáðu hvernig kynlífsklúbbur fræga fólksins lítur út: Orgíur algengar og fólk skiptist á mökum

Sjáðu hvernig kynlífsklúbbur fræga fólksins lítur út: Orgíur algengar og fólk skiptist á mökum
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Fyrirtæki drusluskammaði umsækjanda fyrir bikinímynd – Mistókst stórkostlega

Fyrirtæki drusluskammaði umsækjanda fyrir bikinímynd – Mistókst stórkostlega
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Móeiður lærði að horfa á lífið í öðru ljósi: „Það ÞARF enginn að vera í sambandi til að vera hamingjusamur“

Móeiður lærði að horfa á lífið í öðru ljósi: „Það ÞARF enginn að vera í sambandi til að vera hamingjusamur“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Lesið í tarot Sólveigar: „Hún verður fyrir árásum úr öllum áttum og því gæti einmanaleiki, jafnvel ístöðuleysi, hrjáð hana“

Lesið í tarot Sólveigar: „Hún verður fyrir árásum úr öllum áttum og því gæti einmanaleiki, jafnvel ístöðuleysi, hrjáð hana“
Bleikt
Fyrir 1 viku

10 opinberanir úr bók Demi Moore – Móðir hennar seldi aðgang að líkama hennar: „Ég hafði engan til að vernda mig“

10 opinberanir úr bók Demi Moore – Móðir hennar seldi aðgang að líkama hennar: „Ég hafði engan til að vernda mig“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.