fbpx
Þriðjudagur 15.október 2019  |
Bleikt

Hvernig myndum deilir þú á Facebook? Það getur sagt ýmislegt um sambandið

Ritstjórn Bleikt
Mánudaginn 30. september 2019 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kannast flestir við einhvern sem deilir glansmyndum úr lífi sínu daginn út og inn á samfélagsmiðlum. Sumir þekkja pör sem eru sífellt brosandi saman á ljósmyndum, heima í stofu, úti að borða, eða hvar sem er – alltaf glöð og alltaf er gaman. Á bakvið þessar myndir leynist þó oftar en ekki mikið óöryggi sem gæti haft ýmislegt að segja um sambandið.

Kynfræðingurinn Nikki Goldstein segir í samtali við Daily Mail að of margar myndir af þessum toga gætu verið merki um bresti í sambandinu. „Oft er það fólkið sem deilir mestu sem er að leita að viðurkenningu fyrir sambandinu frá öðru fólki á samfélagsmiðlum,“ segir hún.

Nikki útskýrir að „like“ og athugasemdir fólks geti verið hughreystandi en sækist fólk eftir þeim í sífellu sé líklegt að sambandið sé ekki upp á sitt besta. Fólk sem deilir þessu myndum finnur ekki ánægju í því sem það er að gera á myndunum, eða með manneskjunni sem er með þeim á myndunum, heldur viðbrögðum annarra við þessum myndum.

Það þykir því ekki væn leið til þess að rækta sambandið að sá rómantískum glansmyndum á samfélagsmiðlum. Lausnin er klárlega ekki fólgin í yfirborðskenndum viðbrögðum annarra á Facebook.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 3 dögum

Markmiðasetning Camillu – Fer engar krókaleiðir: „Ég ætla ekki að lifa í stanslausum slag“

Markmiðasetning Camillu – Fer engar krókaleiðir: „Ég ætla ekki að lifa í stanslausum slag“
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Sjáðu hvernig kynlífsklúbbur fræga fólksins lítur út: Orgíur algengar og fólk skiptist á mökum

Sjáðu hvernig kynlífsklúbbur fræga fólksins lítur út: Orgíur algengar og fólk skiptist á mökum
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Fyrirtæki drusluskammaði umsækjanda fyrir bikinímynd – Mistókst stórkostlega

Fyrirtæki drusluskammaði umsækjanda fyrir bikinímynd – Mistókst stórkostlega
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Móeiður lærði að horfa á lífið í öðru ljósi: „Það ÞARF enginn að vera í sambandi til að vera hamingjusamur“

Móeiður lærði að horfa á lífið í öðru ljósi: „Það ÞARF enginn að vera í sambandi til að vera hamingjusamur“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Lesið í tarot Sólveigar: „Hún verður fyrir árásum úr öllum áttum og því gæti einmanaleiki, jafnvel ístöðuleysi, hrjáð hana“

Lesið í tarot Sólveigar: „Hún verður fyrir árásum úr öllum áttum og því gæti einmanaleiki, jafnvel ístöðuleysi, hrjáð hana“
Bleikt
Fyrir 1 viku

10 opinberanir úr bók Demi Moore – Móðir hennar seldi aðgang að líkama hennar: „Ég hafði engan til að vernda mig“

10 opinberanir úr bók Demi Moore – Móðir hennar seldi aðgang að líkama hennar: „Ég hafði engan til að vernda mig“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.