Mánudagur 11.nóvember 2019
Bleikt

Stal senunni í París með óvenjulegu fatavali – „Eins gott að bíll keyri ekki á mig…“

Ritstjórn Bleikt
Sunnudaginn 29. september 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sönkonan Cardi B er þekkt fyrir að fara sínar eigin leiðir, ekki síður þegar kemur að fatavali. Nú er húnstödd á tískuvikunni í París og heimsótti meðal annars Eiffel-turninn þar sem hún stal svo sannarlega senunni.

Söngkonan mætti frá toppi til táar (í bókstaflegri merkingu) í klæðnaði skreyttum blómamynstri. Í myndbandi sem Cardi B birti á Instagram slær hún á létta strengi og segir:

„Eins gott að bíll keyri ekki á mig, því þessi tæfa sér ekki neitt!“

 

View this post on Instagram

 

@cardistories cardi know how to shut it down hahahah #cardib #cardi #cardibmusic #cardibfight #fashionweek #post

A post shared by Mediamedia (@mediatalent13) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 5 dögum

„Ég er ekki móðir hennar, ég er elskuhugi hennar“ – 37 ára aldursmunur

„Ég er ekki móðir hennar, ég er elskuhugi hennar“ – 37 ára aldursmunur
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Jenna Jameson opnar sig um fíknivandann – Var háð OxyContin: „Ég vissi að ég væri að fara að deyja“

Jenna Jameson opnar sig um fíknivandann – Var háð OxyContin: „Ég vissi að ég væri að fara að deyja“
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Keanu Reeves opinberar kærustu í fyrsta skipti í áratugi – Sjáðu myndirnar

Keanu Reeves opinberar kærustu í fyrsta skipti í áratugi – Sjáðu myndirnar
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Kærasti minn er lítill þarna niðri og ég er aldrei fullnægð – Þetta er pynting

Kærasti minn er lítill þarna niðri og ég er aldrei fullnægð – Þetta er pynting

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.