Sunnudagur 26.janúar 2020
Bleikt

Hún er nýr þjálfari í The Biggest Loser og var 146 kíló: „Keppendur treysta mér því ég var þarna“

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 25. september 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raunveruleikaþættirnir sívinsælu, The Biggest Loser, snúa aftur með nýja þjálfara. Þau Steve Cook og Ericu Lugo. People greinir frá.

Erica á mjög auðvelt með að setja sig í spor keppenda, en árið 2013 var hún 146 kg.

„Þeir treysta mér því ég var þarna,“ segir Erica um samband sitt við keppendur The Biggest Loser.

„Ég veit hvenær þau gráta á meðan þau gera burpee, ég hef verið þarna. Ég hef grátið sömu tárunum.“

View this post on Instagram

Never cap your limits.

A post shared by Erica ⬇️ 150 Lbs SW: 322 Lbs (@ericafitlove) on

Þyngdartapssaga Ericu byrjar árið 2013 þegar hún varð þreytt bara við það að standa upp úr sófanum svo hún gæti leikið við þriggja ára son sinn. Hún áttaði sig á því að ef hún myndi ekki gera einhverjar lífsstílsbreytingar fljótlega þá myndi hún ekki geta verið almennilega til staðar fyrir drenginn sinn.

Hún byrjaði á því að hreyfa sig. Hún mætti í vinnu klukkan 5 á morgnanna og fyrir það fór hún í ræktina. Hún missti 20 kg með því að fara á skíðavélina í fimm tíma í hverri viku og gerði einnig HIIT-æfingar.

Fljótlega stofnaði hún sinn eigin Instagram-aðgang þar sem hún deildi æfingum sínum, greindi frá þyngdartapi sínu og hjálpaði öðrum konum sem voru að byrja að hreyfa sig.

View this post on Instagram

🖤

A post shared by Erica ⬇️ 150 Lbs SW: 322 Lbs (@ericafitlove) on

View this post on Instagram

𝗧 𝗛 𝗥 𝗜 𝗩 𝗘 ⁣⁣ ⁣⁣ To be honest, my life the last 6 years has a pattern. ⁣⁣ ⁣⁣ HIT HARD ⁣⁣ HIT HARD ⁣⁣ HIT HARD ⁣⁣ BLESSING ⁣⁣ ⁣⁣ On repeat. ⁣⁣ ⁣⁣ I was overweight, broke and in a job I hated and got divorced and became a single mom. ⁣ ⁣⁣ 𝗕𝗢𝗢𝗠- lost 150 lbs weight and found my passion for inspiring people to become the best versions of themselves BEYOND fitness and started my own training business ⁣⁣ ⁣ ⁣ Car accident that should have killed me.⁣⁣ Money risks ⁣⁣that should’ve tanked me Stage 2 Thyroid Cancer ⁣⁣ ⁣⁣ 𝗕𝗢𝗢𝗠 – opened up my dream studio, bought a house & became CANCER FREE ⁣⁣ I’m learning that in the midst of chaos and what seems life altering changes, I can control two things. ⁣⁣ ⁣⁣ My attitude & My effort. ⁣⁣ ⁣⁣ When I keep those in check, blessings always come. Maybe not right away…but they do. ⁣⁣ ⁣⁣ Keep living, keep going, keep THRIVING

A post shared by Erica ⬇️ 150 Lbs SW: 322 Lbs (@ericafitlove) on

Í janúar á þessu ári var Erica greind með skjaldkirtilskrabbamein á öðru stigi. Hún fór í aðgerð og síðan geislameðferð og er í dag laus við krabbameinið. En þetta hafði mikil áhrif á hana, bæði andlega og líkamlega.

The Biggest Loser snýr aftur á USA sjónvarpsstöðina á næsta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 1 viku

Myndatakan misheppnaðist skelfilega – Sjáðu augnablikið þegar hundurinn beit hana

Myndatakan misheppnaðist skelfilega – Sjáðu augnablikið þegar hundurinn beit hana
Bleikt
Fyrir 1 viku

Fékk tölvu kærastans lánaða og fann virkilega óhugnanlegt klám: „Hann sver að þetta var ekki hann“

Fékk tölvu kærastans lánaða og fann virkilega óhugnanlegt klám: „Hann sver að þetta var ekki hann“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Bikinímyndin sem olli usla árið 1977: „Þetta gerði mjöðmina að nýja kynörvandi svæðinu“

Bikinímyndin sem olli usla árið 1977: „Þetta gerði mjöðmina að nýja kynörvandi svæðinu“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Konur eru ekki jafn hrifnar af herðabreiðum körlum og þeir halda

Konur eru ekki jafn hrifnar af herðabreiðum körlum og þeir halda

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.