Miðvikudagur 20.nóvember 2019
Bleikt

Sjáðu myndbandið frá bólulækninum sem er að slá í gegn – Gröfturinn kemur út eins og borði

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 11. september 2019 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er kominn ágætis tími síðan við hjá Bleikt fjölluðum um uppáhalds lækninn okkar, bólulækninn.

Sandra Lee, eða Dr Pimple Popper eins og hún er betur þekkt, kreistir alls konar bólur og kýli og birtir myndbönd af því á YouTube og Instagram þar sem hún nýtur mikilla vinsælda.

Hún er einnig með samnefndan þátt á TLC þar sem við fáum að hitta fólkið á bak við bólurnar.

Sjá einnig: Ert þú með bólublæti? – Þá eru þetta þættirnir fyrir þig: Fólkið á bak við bólurnar

Í nýjasta myndbandinu kreistir bólulæknirinn nokkrar vel djúsí bólur sem eru á kinn sjúklings hennar.

Úff, þetta er sko eitthvað fyrir fólk með bólublæti…

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 2 dögum

Brúðarmeyjar deila hryllingssögum: „Hún var bókstaflega grátandi í fósturstellingunni“

Brúðarmeyjar deila hryllingssögum: „Hún var bókstaflega grátandi í fósturstellingunni“
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Ragnheiður og Reynir ástfangin – Svona eiga þau saman

Ragnheiður og Reynir ástfangin – Svona eiga þau saman
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Elskar augabrúnirnar þrátt fyrir gagnrýni: „Fólk starir á mig á hverjum degi“

Elskar augabrúnirnar þrátt fyrir gagnrýni: „Fólk starir á mig á hverjum degi“
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Dr. Phil spyr gest hvort hann viti að unnusta hans sé trúlofuð öðrum karlmanni – Sjáðu viðbrögð hans

Dr. Phil spyr gest hvort hann viti að unnusta hans sé trúlofuð öðrum karlmanni – Sjáðu viðbrögð hans
Bleikt
Fyrir 1 viku

People hefur valið kynþokkafyllsta karlmann heims 2019

People hefur valið kynþokkafyllsta karlmann heims 2019
Bleikt
Fyrir 1 viku

Ljóstrar upp leyndarmáli í Buckingham-höll – Drottningin notar áfengi á undarlegan hátt

Ljóstrar upp leyndarmáli í Buckingham-höll – Drottningin notar áfengi á undarlegan hátt

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.