Þriðjudagur 18.febrúar 2020
Bleikt

Svona vaknar Jenna Jameson með flatan maga á hverjum degi

DV Matur
Föstudaginn 30. ágúst 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jenna Jameson er stjörnusérfræðingur ketóliða, eða ketódrottningin eins og hún kallar sig sjálf. Hún hefur misst tæplega 40 kíló síðan hún byrjaði á ketó í apríl 2018.

Fyrrum klámstjarnan er dugleg að deila ýmislegu ketó tengdu á Instagram, eins og hvernig hún nær árangri á mataræðinuog tólf ráðum sem hjálpuðu henni.

En hún segir að ketó mataræðið sé ekki það eina sem hefur hjálpað henni að léttast. Þegar þyngdartap hennar staðnaði kom hún sér aftur af stað með því að stunda „tímabundna föstu“ (e. intermittent fasting). Hún tók sér hlé frá því um daginn en er að koma sér aftur í gang.

Hún segir frá því hvað það gerir fyrir líkama hennar að fasta. Hún segist vakna í kjölfarið með flatan maga og ekki eins útblásin.

„Nú þegar ég hef byrjað að fasta aftur þá tek ég eftir miklum mun á kviðsvæði mínu. Ég vakna með flatan maga og lítið sem ekkert útblásin. Ég hef ekki misst einhver kíló, en það virðist sem þyngdin hefur endurdreift sér!“ Skrifar Jenna á Instagram.

Hún fer yfir hvernig týpískur dagur lítur út. Hún fastar venjulega í 17 tíma, frá 18:00 til 11:00 næsta dag, stundum fastar hún til hádegis. Svo borðar hún á milli 11:00/12:00 og 18:00.

„Á meðan ég fasta drekk ég aðeins vatn, svart kaffi, espresso eða te,“ skrifar Jenna.

„Þó svo að þú sért ekki á ketó, þá mæli ég mikið með því að prófa tímabundna föstu!“

Dóttir Jennu er enn á brjósti en þegar hún hættir á brjósti segist Jenna vera spennt að prófa OMAD, sem þýðir one meal a day, eða ein máltíð á dag. Sem snýst um eins og nafnið gefur til kynna, að einstaklingur borðar aðeins eina máltíð á dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 1 viku

Heitasta eftirpartíið sem allir vilja fá boð í

Heitasta eftirpartíið sem allir vilja fá boð í
Bleikt
Fyrir 1 viku

Mætti á Óskarinn og fólk er ruglað í ríminu: „Hendið henni út!“

Mætti á Óskarinn og fólk er ruglað í ríminu: „Hendið henni út!“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Hneyksluð yfir vefsíðu tískufyrirtækis: „Það er eins og ég sé að skoða klám“

Hneyksluð yfir vefsíðu tískufyrirtækis: „Það er eins og ég sé að skoða klám“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Tilfinningaþrungnar myndir – Fæddi andvana fóstur heima

Tilfinningaþrungnar myndir – Fæddi andvana fóstur heima
Bleikt
Fyrir 1 viku

Bað eiginmanninn um trekant með öðrum karlmanni  – Hefði betur sleppt því

Bað eiginmanninn um trekant með öðrum karlmanni  – Hefði betur sleppt því
Bleikt
Fyrir 1 viku

Courtney opnar sig um hjónabandið alræmda – 16 ára og 50 ára: „Ég er enn að reyna að átta mig á því sem gerðist“

Courtney opnar sig um hjónabandið alræmda – 16 ára og 50 ára: „Ég er enn að reyna að átta mig á því sem gerðist“
Bleikt
Fyrir 2 vikum

Klámfíknin komin úr böndunum: „Ég finn ekki viljastyrkinn til að hætta“

Klámfíknin komin úr böndunum: „Ég finn ekki viljastyrkinn til að hætta“
Bleikt
Fyrir 2 vikum

Ólétt og nísk – Keypti nýlega hús og leitar í ruslagámum: „Fjölskylda mín hefur gert þetta í áratugi“

Ólétt og nísk – Keypti nýlega hús og leitar í ruslagámum: „Fjölskylda mín hefur gert þetta í áratugi“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.