Sunnudagur 29.mars 2020
Bleikt

Auglýsing fær mikla athygli af röngum ástæðum: „Það er gjörsamlega enginn að pæla í buxunum“

Ritstjórn Bleikt
Föstudaginn 16. ágúst 2019 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vefverslunin Fashion Nova var að byrja að selja íþróttafatnað fyrir karlmenn. Fyrirtækið auglýsti það á Instagram með mynd af karlmanni í þröngum buxum.

Hins vegar eru buxurnar ekki það sem vakti athygli netverja. Heldur það sem var undir buxunum.

„Bókstaflega ÖLLUM er sama um buxurnar á þessum tímapunkti,“ skrifaði einn netverji við myndina.

Með rosalega magavöðva og greinilega „bungu“ þá var fylgjendum alveg sama um buxurnar. „Það er gjörsamlega enginn að pæla í buxunum,“ skrifaði annar netverji.

Skjáskot.

Sumir netverjar voru skeptískir og stakk einn upp á því að hann „hefði troðið sokk þangað niður.“

Fólk flykktist yfir á Instagram-síðu Malcoms og fyllti kommentakerfið hans, með bæði viðeigandi og frekar óviðeigandi ummælum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 1 viku

Jeffree Star segir að þrír leikmenn NBA hafi sent sér skilaboð

Jeffree Star segir að þrír leikmenn NBA hafi sent sér skilaboð
Bleikt
Fyrir 1 viku

Jared Leto var að læra um COVID-19 eftir tólf daga hugleiðsluferð

Jared Leto var að læra um COVID-19 eftir tólf daga hugleiðsluferð

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.