fbpx
Mánudagur 01.júní 2020
Bleikt

Kæru karlmenn: Takið helvítis andskotans myndina

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 1. ágúst 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveggja barna móðir vakti athygli fyrir tveimur árum með fallegri Instagram mynd með frábærum myndatexta. Það er tilvalið að rifja upp skilaboð hennar yfir sumartímann, þegar fjölskyldur eyða meiri tíma saman og gera ýmsilegt skemmtilegt sem gaman er að festa á filmu.

Sophie Cachia vildi minna feður á að taka stundum myndir af börnunum sínum með móðurinni. Við myndina skrifaði hún:

„Kæru karlmenn, takið myndina. Takið andskotans myndina. Við eyðum heilu dögunum í að ná á mynd fallegum augnablikum ykkar og barnanna. Svo í hvert skipti sem þið sjáið eina okkar með börnin okkar, á fallegu augnabliki, takið helvítis andskotans myndina. Kveðja, mæður.“

Hrósaði hún svo sínum manni fyrir að hafa náð þessari fallegu mynd af sér og syni sínum á meðan litla stúlkan hennar lagði sig. Þessi mynd er fín áminning fyrir alla feður!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 5 dögum

Bieber-hjónin í hart við lýtalækni

Bieber-hjónin í hart við lýtalækni
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Leikkona birtir umdeilda mynd af sér með andlitsgrímu

Leikkona birtir umdeilda mynd af sér með andlitsgrímu
Bleikt
Fyrir 1 viku

Keypti hluti úr yfirgefinni geymslu og fann stóra vatnsflösku fulla af mynt

Keypti hluti úr yfirgefinni geymslu og fann stóra vatnsflösku fulla af mynt
Bleikt
Fyrir 1 viku

Halldóra hugsaði „af hverju ég“ í sex ár – Nú grætur hún af þakklæti

Halldóra hugsaði „af hverju ég“ í sex ár – Nú grætur hún af þakklæti
Bleikt
Fyrir 1 viku

„Þau elska stöðugleikann í langtímasambandi og öryggið sem það gefur þeim“

„Þau elska stöðugleikann í langtímasambandi og öryggið sem það gefur þeim“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Ryan Seacrest neitar að hafa fengið slag í beinni útsendingu American Idol

Ryan Seacrest neitar að hafa fengið slag í beinni útsendingu American Idol

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.