Fimmtudagur 14.nóvember 2019
Bleikt

Arna Ýr deilir öllum smáatriðum um fæðinguna og áður óséðum myndum

Ritstjórn Bleikt
Mánudaginn 29. júlí 2019 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er kominn rúmlega mánuður síðan fyrrverandi fegurðardrottningin Arna Ýr Jónsdóttir eignaðist sitt fyrsta barn.

Arna Ýr og kærasti hennar, Vignir Þór Bollason, eignuðust stúlku þann 21. júní síðastliðinn. Arna Ýr er með yfir 56 þúsund fylgjendur á Instagram og hefur fengið fjöldi fyrirspurna um að deila fæðingarsögu sinni. Hún segir einnig sjálf vera mjög spennt að deila sögunni með öðrum. Arna Ýr deilir öllum smáatriðum varðandi fæðingu dóttur sinnar í myndbandi á YouTube. Myndbandið er í þremur hlutum.

Í myndbandinu sýnir Arna Ýr alls konar áður óséðum myndir og myndbönd, bæði úr fæðingunni og í kringum hana. Frá því að hún fær fyrstu verkina og þar til stúlkan er fædd.

Horfðu á Örnu Ýr segja frá fæðingu frumburðarins hér að neðan.

Fyrsti hluti

Annar hluti

Þriðji hluti

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 4 dögum

Leynikærustu Whitney Houston fannst sárt að sjá Whitney gifta sig – „Tilfinningarnar voru yfirþyrmandi“

Leynikærustu Whitney Houston fannst sárt að sjá Whitney gifta sig – „Tilfinningarnar voru yfirþyrmandi“
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Kanye West vill skipta um nafn – Þetta vill hann heita

Kanye West vill skipta um nafn – Þetta vill hann heita
Bleikt
Fyrir 1 viku

Íslensk stúlka varð fyrir grófu ofbeldi – Svo fékk hún þessi skilaboð

Íslensk stúlka varð fyrir grófu ofbeldi – Svo fékk hún þessi skilaboð
Bleikt
Fyrir 1 viku

Áhrifavaldur sem birtir djarfar myndir er hræddur við að birta mynd af þessum líkamsparti

Áhrifavaldur sem birtir djarfar myndir er hræddur við að birta mynd af þessum líkamsparti

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.