fbpx
Mánudagur 16.september 2019  |
Bleikt

Ásgeir Trausti og Hugrún fundu ástina – Svona eiga þau saman

Ritstjórn Bleikt
Laugardaginn 27. júlí 2019 21:30

Hugrún og Ásgeir. Mynd: Skjáskot af Instagram @hugrunegils

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarmaðurinn Ásgeir Trausti Einarsson og fegurðardrottningin Hugrún Birta Egilsdóttir opinberuðu nýverið samband sitt, en þau höfðu farið leynt með það um dálitla hríð. Hamingjan geislar af þeim og því ákvað DV að spá aðeins í stjörnumerkin og hvernig þau eiga saman.

Þótt Ásgeir og Hugrún deili afmælismánuði eru þau hvort í sínu merkinu – hann er krabbi en hún er ljón. Þessi merki eiga einstaklega vel saman því það sem einkennir þau bæði er trygglyndi og heiðarleiki. Krabbinn og ljónið ná að uppfylla tilfinningalegar óskir og þarfir hvort annars en þau leita að nánd af misjöfnum ástæðum. Krabbinn leitar að stöðugleika og tilfinningalegu jafnvægi á meðan ljónið þráir að makinn sé því trúr, blíður og góður.

Krabbinn og ljónið geta vel fyllt upp í tómarúmið hvort í lífi annars en þar sem bæði merkin eru viljasterk og ákveðin þurfa þau að varast að troða ekki hvort öðru um tær. Hér þarf allt að snúast um samvinnu, gagnkvæma virðingu og traust.

Ásgeir
Fæddur: 1. júlí 1992
krabbi

-hugmyndaríkur
-traustur
-geðþekkur
-þrjóskur
-svartsýnn
-óöruggur

Hugrún
Fædd: 24. júlí, 1995
ljón

-hugmyndarík
-ástríðufull
-örlát
-fyndin
-þrjósk
-ósveigjanleg

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 2 dögum

Von á barni hjá Margréti og Tómasi – Sambandið munúðarfullt og stabílt

Von á barni hjá Margréti og Tómasi – Sambandið munúðarfullt og stabílt
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Margrét Edda steig nokkrum sinnum á dag á vigtina: „Í dag er ég þyngri en mikið hamingjusamari“

Margrét Edda steig nokkrum sinnum á dag á vigtina: „Í dag er ég þyngri en mikið hamingjusamari“
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Svona hugsar Sunneva Einars um húðina

Svona hugsar Sunneva Einars um húðina
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Ný rannsókn – Konur eiga að sinna meirihluta húsverkanna ef sambandið á að dafna

Ný rannsókn – Konur eiga að sinna meirihluta húsverkanna ef sambandið á að dafna
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Faðir og vinnualki vill vara aðra foreldra við – Sonurinn lést á meðan hann var á fundi

Faðir og vinnualki vill vara aðra foreldra við – Sonurinn lést á meðan hann var á fundi
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Orðin sem karlmenn vilja heyra í rúminu – „Þú ert svo stór“

Orðin sem karlmenn vilja heyra í rúminu – „Þú ert svo stór“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.