fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024

Kölluð svín af manni á Tinder sem líkaði ekki við svar hennar

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 25. júlí 2019 13:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marissa frá Ástralíu er einhleyp og notar stefnumótaforritið Tinder. Þar paraðist (e. match) við Chris og byrjuðu þau að spjalla.

Fljótlega fóru hans rétta eðli að koma í ljós, en hann kallaði Marissu svín, því honum líkaði ekki vel við svar hennar við spurningu hans.

Chris ákvað að brjóta ísinn með því að stinga upp á að þau myndu fara í leikinn „20 spurningar.“ Marissa var til og Chris spurði hana hvað gerði hana „hamingjusamasta, reiðasta og kynþokkafyllsta.“

Samtalið.

Marissa svaraði honum: „Hundurinn minn, karlmenn, vín.“

Hún spurði síðan hann sömu spurningar.

Chris var ekki parsáttur við svar Marissu.

„Já nei. Þetta er einmitt af hverju ég spurði hvort þú værir til í að spjalla.“

Marissa skilur hvorki upp né niður og Chris heldur áfram. „Ekki svara bara með einu orði og þú eyðir meiri tíma að skrifa hahaha. Það er beisik og dónalegt.“

„Þú ert í alvöru klikkaður lmao,“ segir Marissa.

Chris missir sig og segir: „Þú ert algjört svín. Þú ert reyndar í alvöru með trýni.“

Marissa ákvað að deila samskiptum þeirra á Twitter og hafa vakið mikla athygli.

Ein manneskja skrifaði við færsluna: „Hvað, fékkstu ekki skilaboðin? Þú átt að svara hverri spurningum með fimm málsgreinum og einu túlkandi dansatriði.“

Annar netverji skrifaði: „Var hann að búast við skáldsögu? Jesús.“

Marissa tjáði sig um málið við Daily Mail. „Það er aldrei gaman þegar einhver segir ljóta hluti um þig, sérstaklega sem einhver sem er talin vera í yfirstærð,“ segir hún.

„Ég er að reyna að einbeita mér að því að vera öruggari með líkama minn og hvernig ég lít út. Sem er ekki gert auðvelt með því að fá svona komment.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

Fékk fyrsta ofsakvíðakastið árið 2021 – „Þetta er versta tilfinning sem ég hef upplifað“

Fékk fyrsta ofsakvíðakastið árið 2021 – „Þetta er versta tilfinning sem ég hef upplifað“
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Svívirðileg brot gegn sjö ára stjúpdóttur

Svívirðileg brot gegn sjö ára stjúpdóttur
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Liverpool þarf að taka stóra ákvörðun í sumar: Er hann ekki nóg fyrir liðið? – ,,Þurfum að spyrja spurninga“

Liverpool þarf að taka stóra ákvörðun í sumar: Er hann ekki nóg fyrir liðið? – ,,Þurfum að spyrja spurninga“
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Forsetaframbjóðandinn sem gerðist miðill – Hannes lætur efasemdaraddirnar sem vind um eyru þjóta

Forsetaframbjóðandinn sem gerðist miðill – Hannes lætur efasemdaraddirnar sem vind um eyru þjóta
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433
Fyrir 18 klukkutímum

Mjólkurbikar karla: Dramatískur sigur Stjörnunnar á Augnabliki

Mjólkurbikar karla: Dramatískur sigur Stjörnunnar á Augnabliki
Pressan
Fyrir 18 klukkutímum

Er þetta skrýtnasti raunveruleikaþáttur sögunnar? – Þurfti að vera nakinn og lokaður inni í meira en ár

Er þetta skrýtnasti raunveruleikaþáttur sögunnar? – Þurfti að vera nakinn og lokaður inni í meira en ár

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.