Sunnudagur 26.janúar 2020
Bleikt

True stelur senunni

Fókus
Föstudaginn 19. júlí 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að segja litlu dóttur Khloe Kardashian hafa stolið senunni í nýlegu myndskeiði sem tekið var upp fyrir tímaritið Vogue. Þar má sjá True litlu Thompson, fylgjast áhugasama með förðunarráðum móður sinnar.

True, sem er eins árs klæddist eðli málsins samkvæmt bleikum kjól og kynnti móðir hennar hana fyrir áhorfendum sem prinsessu. „Eftir að ég varð mamma varð ég að breyta förðunarrútínunni minni umtalsvert,“ segir Khloe í myndskeiðinu og heldur áfram. „Ég má varla líta af henni svo ég reyni að vera eins fljót og ég get að setja upp andlit.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 1 viku

Myndatakan misheppnaðist skelfilega – Sjáðu augnablikið þegar hundurinn beit hana

Myndatakan misheppnaðist skelfilega – Sjáðu augnablikið þegar hundurinn beit hana
Bleikt
Fyrir 1 viku

Fékk tölvu kærastans lánaða og fann virkilega óhugnanlegt klám: „Hann sver að þetta var ekki hann“

Fékk tölvu kærastans lánaða og fann virkilega óhugnanlegt klám: „Hann sver að þetta var ekki hann“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Bikinímyndin sem olli usla árið 1977: „Þetta gerði mjöðmina að nýja kynörvandi svæðinu“

Bikinímyndin sem olli usla árið 1977: „Þetta gerði mjöðmina að nýja kynörvandi svæðinu“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Konur eru ekki jafn hrifnar af herðabreiðum körlum og þeir halda

Konur eru ekki jafn hrifnar af herðabreiðum körlum og þeir halda

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.