Sunnudagur 26.janúar 2020
Bleikt

Skelfilegar afleiðingar þess að nota farða í Norður-Kóreu: Smyglhringur og pyntingar

Ritstjórn Bleikt
Mánudaginn 20. maí 2019 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í nýjum þætti af Shady á YouTube rás Refinery29 ferðast Lexy Lebsack til Kóreu til að komast að ástæðunni fyrir því að það er hættulegt að nota farða í Norður-Kóreu.

Það er neðanjarðarhringur af konum sem smygla snyrtivörum til landsins sem gerð af uppreisn. Lexy hittir eina þeirra sem hefur smyglað vörum til Norður-Kóreu. Hún hefur verið handtekin og þurft að þola alls konar pyndingaraðferðir eins og barsmíðar og vatnspyndingar. Hún var látin sitja með krosslagða fótleggi á gólfinu í heilan mánuð. Fætur hennar voru svo bólgnir að hún þurfti að rífa buxurnar af sér.

Hún segir sögu sína í þættinum hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 1 viku

Myndatakan misheppnaðist skelfilega – Sjáðu augnablikið þegar hundurinn beit hana

Myndatakan misheppnaðist skelfilega – Sjáðu augnablikið þegar hundurinn beit hana
Bleikt
Fyrir 1 viku

Fékk tölvu kærastans lánaða og fann virkilega óhugnanlegt klám: „Hann sver að þetta var ekki hann“

Fékk tölvu kærastans lánaða og fann virkilega óhugnanlegt klám: „Hann sver að þetta var ekki hann“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Bikinímyndin sem olli usla árið 1977: „Þetta gerði mjöðmina að nýja kynörvandi svæðinu“

Bikinímyndin sem olli usla árið 1977: „Þetta gerði mjöðmina að nýja kynörvandi svæðinu“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Konur eru ekki jafn hrifnar af herðabreiðum körlum og þeir halda

Konur eru ekki jafn hrifnar af herðabreiðum körlum og þeir halda

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.